Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Víkingur Ó.
0
2
Breiðablik
0-1 Árni Vilhjálmsson '65
0-2 Arnþór Ari Atlason '83
24.07.2016  -  19:15
Ólafsvíkurvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Gullfallegur völlur. Engin sól og enginn vindur.
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 634
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
Þorsteinn Már Ragnarsson
Alfreð Már Hjaltalín ('91)
2. Alexis Egea
4. Egill Jónsson ('79)
5. Björn Pálsson ('79)
6. Pape Mamadou Faye
7. Tomasz Luba
8. William Dominguez da Silva
11. Martin Svensson
15. Pontus Nordenberg

Varamenn:
1. Einar Hjörleifsson (m)
6. Óttar Ásbjörnsson
13. Emir Dokara ('79)
18. Leó Örn Þrastarson
22. Vignir Snær Stefánsson ('91)
24. Kenan Turudija ('79)

Liðsstjórn:
Kristinn Magnús Pétursson

Gul spjöld:
Alexis Egea ('45)
Tomasz Luba ('70)

Rauð spjöld:
@YearmanEagle Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Sannfærandi sigur Blika í Ólafsvík
Hvað réði úrslitum?
Gæðamunurinn sýndi sig í dag. Blikar voru bara mun betri allan leikinn og Víkingar náðu aldrei að skapa sér almennileg færi og öll skot á ramman voru fyrir utan teig.
Bestu leikmenn
1. Elfar Freyr Helgason
Eins og ég sagði í textalýsingunni þá eru hann og Damir bara svindl. Hleyptu nánast engu framhjá sér og voru solid í sendingum allan leikinn.
2. Árni Villhjálmsson
Skoraði í dag eftir að hafa lagt upp 3 í síðasta leik. Virkilega góð heimkoma hjá Árna. Var mjög góður í dag og áttu varnarmenn Víkings í erfiðleikum með hann. Báðir miðverðir Víkinga fengu gult fyrir að brjóta á Árna
Atvikið
Markið hjá Árna. Áttu í erfiðleikum að klára færin framan af en loksins eftir klukkutíma leik þá kom markið. Bamberg gerði virkilega vel til að koma sér frá sínum manni og setja boltann fyrir.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar tapa öðrum heimaleiknum í röð eftir að hafa ekki tapað frá árinu 2014 í Ólafsvík. Eins og staðan er núna í leik Fylkis og Stjörnunnar þá lyfta Blikar sér upp í annað sæti deildarinnar. Víkingar eru komnir í neikvæða markatölu og falla niður í 6. sæti
Vondur dagur
Víkingsliðið í heild sinni má segja að hafi átt virkilega vondan dag. Náðu ekki að skapa sér neitt af viti. Mörg mistök varnarlega. Cristian var skástur af leikmönnum Víkings í dag.
Dómarinn - 8
Átti mjög góðan leik. Var yfirvegaður í sínu og lét menn ekki komast upp með neitt múður. Var ekkert að drífa sig í neitt spjaldarugl.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('76)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Árni Vilhjálmsson ('79)
11. Gísli Eyjólfsson
15. Davíð Kristján Ólafsson
22. Ellert Hreinsson ('45)
23. Daniel Bamberg
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson
10. Atli Sigurjónsson ('45)
17. Jonathan Glenn ('79)
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
26. Alfons Sampsted ('76)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Arnór Sveinn Aðalsteinsson ('75)
Davíð Kristján Ólafsson ('87)

Rauð spjöld: