Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
FH
3
2
Stjarnan
Atli Viðar Björnsson '25 1-0
1-1 Hólmbert Aron Friðjónsson '34
Kassim Doumbia '53 2-1
2-2 Hólmbert Aron Friðjónsson '57
Kassim Doumbia '78 3-2
22.08.2016  -  18:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson
6. Sam Hewson
7. Steven Lennon ('67)
8. Emil Pálsson
17. Atli Viðar Björnsson ('73)
20. Kassim Doumbia
21. Böðvar Böðvarsson
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson ('63)
26. Jonathan Hendrickx

Varamenn:
11. Atli Guðnason ('63)
16. Jón Ragnar Jónsson
18. Kristján Flóki Finnbogason ('67)
19. Kaj Leo í Bartalsstovu
22. Jeremy Serwy

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Bjarni Þór Viðarsson
Guðlaugur Baldursson
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Jonathan Hendrickx ('45)
Sam Hewson ('62)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Ingi Hafþórsson
Skýrslan: FH-ingar komnir með nokkra fingur á titilinn
Hvað réði úrslitum?
FH-ingar voru heilt yfir betri í leiknum og var sigurinn ekki ósanngjarn. Stjörnumenn hljóta hins vegar að vera pirraðir yfir því að tvö mörk komu úr hornspyrnum.
Bestu leikmenn
1. Hólmbert Aron Friðjónsson
Mikið hefur verið rætt og ritað um Hólmbert Aron Friðjónsson og markaleysi hans í sumar. Hann þaggaði niður í þeim röddum með tveim mörkum í dag og flottri frammistöðu. Því miður fyrir hann, dugði það ekki til sigurs.
2. Kassim Doumbia
Kassim var stórhættulegur sóknarlega í þessum leik, skoraði eitt og átti mjög stóran þátt í öðru. Hann vissi það varla sjálfur hvort hann hafi skorað það eða ekki en mark og risastór hluti í öðru sem hafsent er hið besta mál.
Atvikið
Leikurinn var í jafnvægi í stöðunni 2-2 þegar FH skorar sigurmarkið úr hornspyrnu. Leikurinn hefði getað dottið báðum megin en FH, eins og svo oft áður, með seiglu.
Hvað þýða úrslitin?
FH-ingar eru með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar og þarf mikið að gerast til að þeir endurheimta ekki Íslandsmeistaratitilinn.
Vondur dagur
Heiðar Ægisson - Fékk boltann í sig þegar Kassim Doumbia skoraði fyrra markið sitt og átti svo stóran þátt í sigurmarki FH.
Dómarinn - 7
Þóroddur hafði fína stjórn á þessum leik og dæmdi hann heilt yfir nokkuð vel.
Byrjunarlið:
1. Duwayne Kerr (m)
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörður Árnason
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('44)
19. Hólmbert Aron Friðjónsson ('88)
20. Eyjólfur Héðinsson ('79)

Varamenn:
23. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
6. Þorri Geir Rúnarsson
8. Halldór Orri Björnsson ('79)
11. Arnar Már Björgvinsson ('44)
22. Þórhallur Kári Knútsson
29. Alex Þór Hauksson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíð Snorri Jónasson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Hólmbert Aron Friðjónsson ('64)

Rauð spjöld: