Sancho vill ekki snúa aftur til Man Utd - Dumfries vill fara til Man Utd - Chelsea vill Osimhen
Grótta
2
2
Afturelding
0-1 Kristinn Jens Bjartmarsson '24
0-2 Wentzel Steinarr R Kamban '49
Agnar Guðjónsson '55 1-2
Brynjar Kristmundsson '80 2-2
25.08.2016  -  19:15
Vivaldivöllurinn
2. deild karla 2016
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
Guðmundur Marteinn Hannesson
Bjarni Rögnvaldsson
Dagur Guðjónsson
6. Sigurvin Reynisson (f)
6. Brynjar Kristmundsson
8. Ási Þórhallsson
9. Jóhannes Hilmarsson
10. Enok Eiðsson
17. Agnar Guðjónsson ('70)
22. Viktor Smári Segatta

Varamenn:
12. Sveinbjörn Ingi Grímsson (m)
Ásgeir Aron Ásgeirsson
7. Pétur Theódór Árnason
21. Ásgrímur Gunnarsson
30. Bessi Jóhannsson ('70)

Liðsstjórn:
Úlfur Blandon (Þ)
Pétur Steinn Þorsteinsson
Arnar Þór Helgason
Halldór Kristján Baldursson
Gunnar Birgisson
Björn Hákon Sveinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ElvarMagnsson Elvar Magnússon
Skýrslan: Jafntefli niðurstaðan á Nesinu
Hvað réði úrslitum?
Aturelding var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og hefði hæglega getað bætt við fleiri mörkum í fyrri hálfleik. Grótta náðu síðan að skora þriðja markið og opnuðu þar með leikinn aftur uppá gátt.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ari Björnsson
Var öflugur í markinu hjá Gróttu í kvöld. Varði vítaspyrnu og átti einnig góðar vörslur.
2. Magnús Már Einarsson
Átti afbragðs leik í kvöld var sífellt ógnandi og var með tvær stoðsendingar.
Atvikið
Jöfnunarmarkið hjá Gróttu undir lok leiks. Leikurinn virtist vera að fjara út en síðan komst Grótta í gott færi eftir markspyrnu og kræktu sér í dýrmætt stig.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið eru jöfn á stigum í 2 og 3 sæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Afturelding heldur þó 2.sætinu með fleiri mörk skoruð. Það stefnir því í harða baráttu milli Aftureldingu og Gróttu um sæti í 1 deild að ári.
Dómarinn - 8
Gunnar Jarl var með góða stjórn á leiknum í kvöld og lét leikinn fljóta vel.
Byrjunarlið:
1. Bjarni Þórður Halldórsson (m)
Magnús Már Einarsson
Wentzel Steinarr R Kamban
Þorgeir Leó Gunnarsson
5. Einar Marteinsson
6. Birgir Freyr Ragnarsson
7. Arnór Breki Ásþórsson ('73)
20. Illugi Þór Gunnarsson ('84)
23. Fernando Garcia Castellanos
29. Kristinn Jens Bjartmarsson
55. Birkir Þór Guðmundsson

Varamenn:
23. Bergsteinn Magnússon (m)
6. Andri Hrafn Sigurðsson
8. Anton Freyr Ársælsson
9. Atli Fannar Jónsson
21. Egill Jóhannsson ('73)
22. Kristófer Örn Jónsson

Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Kjartan Óskarsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Jens Ingvarsson

Gul spjöld:
Fernando Garcia Castellanos ('57)
Kristinn Jens Bjartmarsson ('64)

Rauð spjöld: