Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
ÍBV
4
0
Valur
Hafsteinn Briem '10 1-0
Aron Bjarnason '33 2-0
Aron Bjarnason '41 3-0
Aron Bjarnason '85 4-0
25.09.2016  -  14:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2016
Aðstæður: Eins og best verður á kosið, sól og blíða
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 588
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Andri Ólafsson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('75)
3. Felix Örn Friðriksson
4. Hafsteinn Briem ('61)
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Aron Bjarnason
9. Mikkel Maigaard
19. Simon Smidt ('90)
20. Mees Junior Siers

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('90)
11. Sindri Snær Magnússon
15. Devon Már Griffin ('61)
18. Sören Andreasen
27. Elvar Ingi Vignisson ('75)
31. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Liðsstjórn:
Matt Garner
Alfreð Elías Jóhannsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Hjalti Kristjánsson
Björgvin Eyjólfsson
Ingi Sigurðsson

Gul spjöld:
Andri Ólafsson ('53)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Gabríel Sighvatsson
Skýrslan: ÍBV nær fram hefndum fyrir bikarúrslitin
Hvað réði úrslitum?
Það var miklu meiri grimmd og ákefð í ÍBV í dag. Eyjamenn unnu flest einvígi og Valsmenn mættu bara alls ekki til leiks enda skein munurinn á liðunum í gegn.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason
Auðveldasta val á mann leiksins hingað til. Besti leikur Arons í besta leik ÍBV á tímabilinu. Var hreint út sagt stórkostlegur, það heppnaðist allt sem hann tók sér fyrir hendur og kláraði leikinn nánast upp á eigin spýtur með þremur mörkum í dag.
2. Mees Junior Siers
Á það til að vera óstöðugur, einn leikinn spilar hann vel og þann næsta illa. Í dag hitti hann á góðan dag. Braut ófáar sóknir Vals á bak aftur og tók einnig þátt í sókninni nokkrum sinnum og átti stoðsendingu.
Atvikið
Aron Bjarnason kórónaði frammistöðu sína með þriðja marki sínu undir lok leiks. Elvar Ingi sem kom einnig sterkur inn lagði boltann þá fyrir hann og Aron gat ekki annað en sett boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru öruggir með Evrópusæti og ÍBV þarf einungis stig í lokaumferðinni til að tryggja sæti sitt í deild þeirra bestu á næsta ári.
Vondur dagur
Rasmus Christiansen hefur átt betri daga á skrifstofunni, en hann hefði getað gert ýmislegt betur í mörkum Eyjamanna. Sóknarlína Vals einnig í miklu basli í leiknum og skapaði sér ekki mikið af færum.
Dómarinn - 9
Pétur Guðmundsson átti að dæma síðasta heimaleik ÍBV en það breyttist. Í staðinn dæmdi hann þennan leik og stóð sig með stakri prýði. Var ekki að missa sig í neina spjaldagleði og leyfði leiknum að fljóta mjög vel. Þá man ég ekki eftir neinum slæmum ákvörðunu hjá honum í dag.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
Rolf Glavind Toft ('76)
2. Andreas Albech
3. Kristian Gaarde
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('70)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('61)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson

Varamenn:
25. Jón Freyr Eyþórsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson
6. Daði Bergsson ('76)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('61)
12. Nikolaj Hansen
22. Sveinn Aron Guðjohnsen ('70)
23. Andri Fannar Stefánsson

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Sigurður Kristinn Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: