Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
Fjölnir
0
1
Stjarnan
0-1 Daníel Laxdal '65
25.09.2016  -  14:00
Extra völlurinn
Pepsi-deild karla 2016
Dómari: Þorvaldur Árnason
Byrjunarlið:
Gunnar Már Guðmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
2. Mario Tadejevic
7. Viðar Ari Jónsson
8. Igor Jugovic
9. Þórir Guðjónsson
10. Martin Lund Pedersen
18. Marcus Solberg ('77)
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('77)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)

Varamenn:
12. Þórður Ingason (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
7. Birnir Snær Ingason ('77)
10. Ægir Jarl Jónasson ('77)
17. Georg Guðjónsson
19. Gunnar Orri Guðmundsson
33. Ísak Atli Kristjánsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Gestur Þór Arnarson
Eva Linda Annette Persson
Kári Arnórsson
Hildur Lilja Ágústsdóttir

Gul spjöld:
Guðmundur Karl Guðmundsson ('90)

Rauð spjöld:
@grjotze Gunnar Birgisson
Skýrslan: Fjölnismenn fjarlægjast Evrópudraum
Hvað réði úrslitum?
Fjölnir nýttu sér það ekki að Stjörnumenn tóku ekki þátt í fyrri hálfleiknum, með ólíkindum að heimamenn hafi ekki komið boltanum yfir marklínuna í dag.
Bestu leikmenn
1. Baldur Sigurðsson
Gjörbreytti leiknum eftir að hann kom inn á, gjörsamlega frábær í dag. Rólegur á boltann, tapaði engum návígum og kom á meiri tengingu milli miðju og sóknar.
2. Guðjón Orri Sigurjónsson
Hann var maðurinn sem hélt Stjörnunni inn í þessu allan leikinn, varði vel á ögurstundum.
Atvikið
Höndin sem Heiðar Ægisson fær á sig í upphafi fyrri hálfleiks.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn eru nánast úr baráttunni um Evrópusæti, Stjörnumenn eru í dauðfæri að bjarga andlitinu og enda í 2.sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Það var ekki gaman að vera Martin Lund Pedersen á Extra-vellinum í dag, hef ekki tölu á því hvað greyið drengurinn var sparkaður oft niður.
Dómarinn - 5
Dæmir ekki augljóst víti sem Fjölnismenn áttu að fá í upphafi seinni hálfleiks, Þorvaldi og hans mönnum verður ekki boðið á lokahóf Fjölnis, það er klárt.
Byrjunarlið:
23. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
Hilmar Árni Halldórsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
8. Halldór Orri Björnsson ('54)
9. Daníel Laxdal
11. Arnar Már Björgvinsson ('77)
14. Hörður Árnason
16. Ævar Ingi Jóhannesson
19. Hólmbert Aron Friðjónsson ('65)
20. Eyjólfur Héðinsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('77)
5. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
8. Baldur Sigurðsson ('54)
29. Alex Þór Hauksson
77. Kristófer Konráðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíð Snorri Jónasson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Davíð Sævarsson
Friðrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Heiðar Ægisson ('22)
Jóhann Laxdal ('81)

Rauð spjöld: