Breiðablik
6
0
Leiknir F.
Hrvoje Tokic '30 1-0
Martin Lund Pedersen '35 2-0
Hrvoje Tokic '54 3-0
Aron Bjarnason '65 4-0
Sólon Breki Leifsson '71 5-0
Davíð Kristján Ólafsson '82 6-0
31.03.2017  -  19:15
Fífan
Lengjubikar karla - A deild Riðill 4
Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson
Áhorfendur: Fámennt en góðmennt
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson ('46)
4. Damir Muminovic ('60)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('60)
8. Arnþór Ari Atlason
9. Hrvoje Tokic ('60)
10. Martin Lund Pedersen ('40)
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Guðmundur Friðriksson
21. Viktor Örn Margeirsson ('46)
30. Andri Rafn Yeoman ('60)

Varamenn:
11. Gísli Eyjólfsson ('60)
11. Aron Bjarnason ('40)
13. Sólon Breki Leifsson ('60)
16. Ernir Bjarnason ('46)
18. Willum Þór Willumsson ('46)
20. Ólafur Hrafn Kjartansson ('60)
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz ('60)

Liðsstjórn:
Ólafur Pétursson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Sigurður Víðisson (Þ)
Atli Örn Gunnarsson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson

Gul spjöld:
Davíð Kristján Ólafsson ('76)

Rauð spjöld:
@Krischanz Kristófer Kristjánsson
Skýrslan: Breiðablik í 8-liða úrslit eftir sex marka sigur
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik var alltaf númeri of stórt fyrir Inkasso liðið frá Fáskrúðsfirði en sigurinn hefði ekki þurft að vera svona stór. Varamarkvörður Leiknismanna, Amir Mehica, átti dapran dag milli stanganna en hann hélt brunaútsölu og gaf þrjú mörk.
Bestu leikmenn
1. Hrvoje Tokic
Skoraði tvö mörk og var alltaf graður á boltann í framlínu Breiðabliks.
2. Aron Bjarnason
Átti afar góða innkomu, skoraði mark og átti fína stoðsendingu þennan hálfleik sem hann spilaði.
Atvikið
Robert Winogrodzki, nýr markmaður Leiknis F, fór útaf eftir um hálftíma leik, sennilega puttabrotinn. Eru þetta afar vond tíðindi fyrir Inkasso liðið en hann hafði verið gífurlega öflugur í markinu undanfarið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik vinnur riðilinn á markatölu og er því komið í 8-liða úrslit Lengjubikarsins en þar mætir liðið FH.
Vondur dagur
Amir Mehica, varamarkmaður Leiknis F., bjástraði við öll sín verkefni í markinu í dag. Markið sem hann gaf Aron Bjarna var hinsvegar ekki bara vegna slæmra mistaka heldur hefði svo auðveldlega verið hægt að komast hjá því. Þegar þú ert búinn að gefa tvö mörk sem markmaður skaltu byrja að hreinsa í fyrsta, ekki gaufa á boltanum.
Dómarinn - 7
Sigurður Óli þurfti ekki mikið að hafa sig fram í dag. Hefði hugsanlega átt að senda Jesus Guerrero Suarez í bað í fyrri hálfleik en kannski heppilegt að hann hafi slept því í ljósi úrslitanna.
Byrjunarlið:
1. Robert Winogrodzki (m) ('31)
2. Guðmundur Arnar Hjálmarsson ('52)
4. Javier Angel Del Cueto Chocano
5. Almar Daði Jónsson ('67)
6. Carlos Carrasco Rodriguez
6. Hilmar Freyr Bjartþórsson ('52)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
9. Björgvin Stefán Pétursson
10. Kristinn Justiniano Snjólfsson ('52)
16. Unnar Ari Hansson
18. Jesus Guerrero Suarez ('46)

Varamenn:
5. Sverrir Bartolozzi
14. Kifah Moussa Mourad ('52)
17. Tadas Jocys ('52)
18. Valdimar Ingi Jónsson ('67)
22. Sigurður Kristján Friðriksson ('52)
23. Sólmundur Aron Björgólfsson
23. Dagur Ingi Valsson ('46)

Liðsstjórn:
Viðar Jónsson (Þ)
Amir Mehica
Jens Ingvarsson
Magnús Björn Ásgrímsson

Gul spjöld:
Jesus Guerrero Suarez ('34)
Carlos Carrasco Rodriguez ('76)

Rauð spjöld: