Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
0
Valur
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '16 1-0
Svava Rós Guðmundsdóttir '65 2-0
Fanndís Friðriksdóttir '73 3-0
10.05.2017  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Sonný Lára Þráinsdóttir
2. Svava Rós Guðmundsdóttir ('78)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
21. Hildur Antonsdóttir ('75)
23. Fanndís Friðriksdóttir
25. Ingibjörg Sigurðardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('85)

Varamenn:
1. Rakel Hönnudóttir (m)
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Samantha Jane Lofton
18. Kristín Dís Árnadóttir ('75)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
27. Sandra Sif Magnúsdóttir ('85)
28. Guðrún Arnardóttir ('78)

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Fjolla Shala
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir

Gul spjöld:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Skyndisóknirnar skiluðu stigum í Kópavogi
Hvað réði úrslitum?
Leikplanið hjá Breiðablik gekk algjörlega upp. Blikar leyfðu Val að halda boltanum og voru svo stórhættulegar í skyndisóknum þegar tækifæri gáfust.
Bestu leikmenn
1. Svava Rós Guðmundsdóttir
Svava naut sín vel í kvöld og var mjög ógnandi í hröðum skyndisóknum Blika. Hún lagði upp tvö mörk og skoraði eitt gullfallegt.
2. Sonný Lára Þráinsdóttir
Sonný var öryggið uppmálað í marki Breiðabliks og hélt hreinu. Hún átti tvær gríðarlega mikilvægar vörslur í stöðunni 1-0 þar sem Valur hefði hæglega getað jafnað og snúið leiknum sér í hag.
Atvikið
Þau eru tvö. Annars vegar markvarslan hjá Sonný á lokamínútu fyrri hálfleiks. Blikar geta þakkað henni fyrir að fara með forystuna inn í leikhlé. Hinsvegar markið hennar Svövu Rósar. Hún lagði boltann hægra megin framhjá Hrafnhildi og hljóp svo vinstra megin við hana þar sem hún tók við boltanum og skoraði framhjá Söndru. Frábært einstaklingsframtak.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar halda í við Þór/KA en Valsarar dragast aftur úr og eru aðeins með 3 stig eftir þrjár fyrstu umferðir mótsins. Það er vissulega nóg eftir af mótinu ennþá en vont fyrir lið sem ætlar sér að vera í toppbaráttu að dragast svona aftur úr strax í upphafi móts.
Vondur dagur
Úlfur Blandon þjálfari Vals var skiljanlega hundfúll eftir tapið. Það gekk allt upp hjá andstæðingunum og Valsliðið réði illa við skyndisóknir Blika. Úlfur var fljótur í burtu eftir leik og gaf fjölmiðlum því ekki kost á viðtali. Það er ekki til eftirbreytni og ósanngjarnt að það lendi á ungum leikmanni að þurfa að svara fyrir tapið.
Dómarinn - 8
Solid frammistaða hjá tríóinu og ekki yfir neinu stórkostlegu að kvarta.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Pála Marie Einarsdóttir
5. Hrafnhildur Hauksdóttir
5. Ariana Calderon
8. Laufey Björnsdóttir
9. Margrét Lára Viðarsdóttir (f)
10. Elín Metta Jensen
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir ('60)
26. Stefanía Ragnarsdóttir ('69)
31. Vesna Elísa Smiljkovic ('69)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Varamenn:
2. Auður Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Hlíf Hauksdóttir ('69)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
13. Anisa Raquel Guajardo ('60)
14. Hlín Eiríksdóttir ('69)
16. Ísabella Anna Húbertsdóttir
25. Nína Kolbrún Gylfadóttir
27. Hanna Kallmaier

Liðsstjórn:
Úlfur Blandon (Þ)
Ásta Árnadóttir
Kristín Ýr Bjarnadóttir
Rajko Stanisic
Thelma Guðrún Jónsdóttir
Elfa Scheving Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Laufey Björnsdóttir ('59)

Rauð spjöld: