Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Fjölnir
LL 4
2
Selfoss
Stjarnan
1
0
Fylkir
Agla María Albertsdóttir '21 1-0
20.06.2017  -  19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna 2017
Dómari: Viatcheslav Titov
Áhorfendur: 145
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
Byrjunarlið:
Harpa Þorsteinsdóttir ('74)
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Kim Dolstra
6. Lára Kristín Pedersen
9. Kristrún Kristjánsdóttir
9. Sigrún Ella Einarsdóttir ('90)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('87)

Varamenn:
12. Gemma Fay (m)
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
11. Guðmunda Brynja Óladóttir ('74)
14. Donna Key Henry
19. Birna Jóhannsdóttir ('90)
22. Nótt Jónsdóttir ('87)

Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Helga Franklínsdóttir
Ana Victoria Cate
Þóra Björg Helgadóttir
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir

Gul spjöld:
Bryndís Björnsdóttir ('71)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Guðrún Höskuldsdóttir
Skýrslan: Stjörnusigur og endurkoma Hörpu í rokinu í Garðabæ
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan var miklu meira með boltann í fyrri hálfleik, þær sköpuðu sér mikið og komu með verðskuldaða forystu inn í hálfleikinn. Fylkir kom hins vegar sterkari til leiks í seinni hálfleik en þær náðu ekki að nýta sér þau færi sem þær sköpuðu.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir
Var sífellt ógnandi og skoraði glæsilegt mark sem skildi liðin að.
2. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir
Ásta varði tvö dauðafæri inni á markteig og hélt Fylki þannig inni í leiknum. Lára Kristín var einnig virkilega öflug á miðjunni með margar góðar stungusendingar.
Atvikið
Harpa Þorsteinsdóttir var í fyrsta sinn í sumar í byrjunarliði Stjörnunnar og það verður spennandi að sjá hvort hún verði valin í EM hópinn sem verður tilkynntur á fimmtudaginn.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan er í 3. sæti aðeins tveimur stigum á eftir Breiðablik sem er í 2. sætinu. Fylkir er hins vegar í bullandi fallbaráttu með 4 stig í níunda og næstsíðasta sæti.
Vondur dagur
Íslenska veðrið var ekki upp á sitt besta í dag og hafði mikil áhrif á leikinn.
Dómarinn - 8,5
Ekkert út á dómsgæsluna að setja.
Byrjunarlið:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Tinna Björk Birgisdóttir
2. Jesse Shugg
6. Hulda Sigurðardóttir ('80)
7. Thelma Lóa Hermannsdóttir
10. Ragnheiður Erla Garðarsdóttir
15. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
20. Caragh Milligan
21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f) ('90)

Varamenn:
12. Þórdís Edda Hjartardóttir (m)
5. Ída Marín Hermannsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
15. Lovísa Sólveig Erlingsdóttir
17. Birna Kristín Eiríksdóttir
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir ('80)
27. Stella Þóra Jóhannesdóttir

Liðsstjórn:
Jón Aðalsteinn Kristjánsson (Þ)
Sæunn Rós Ríkharðsdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Kristbjörg Helga Ingadóttir
Vésteinn Kári Árnason
Rakel Leósdóttir
Kolbrún Arnardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: