Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
ÍBV
3
0
Haukar
Cloé Lacasse '14 1-0
Clara Sigurðardóttir '28 2-0
Linda Björk Brynjarsdóttir '90 3-0
20.06.2017  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Örlítill vindur. Völlur rakur
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Cloé Lacasse
Byrjunarlið:
1. Adelaide Anne Gay (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Caroline Van Slambrouck
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir ('73)
7. Rut Kristjánsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('65)
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
20. Cloé Lacasse ('83)
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('65)
16. Linda Björk Brynjarsdóttir ('83)
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Kristján Yngvi Karlsson
Dean Sibons

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan: Kjúklingarnir kláruðu Hauka
Hvað réði úrslitum?
ÍBV virtist allan tímann hafa leikinn í höndum sér og voru mun hættulegri aðilinn mest allan leikinn. Skoruðu þrjú fín mörk og lakið hreint. Verðum þó að gefa Haukastelpum það að þær börðust alveg til lokaflauts og komast eins vel frá leiknum og hægt er miðað við úrslit leiks.
Bestu leikmenn
1. Cloé Lacasse
Skorar eitt og leggur upp annað. Alltaf stórhættuleg þegar hún fær boltann. Ekki margar í þessari deild sem eru á þessu leveli.
2. Clara Sigurðardóttir
Clara var að byrja sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni og skilaði inn marki, sínu fyrsta í deild. Vann virkilega vel fyrir liðið og alltaf á réttum stað. Spennandi efni þar á ferð.
Atvikið
Tek mér það bessaleyfi að nefna tvö atvik. Mörk Clöru og Lindu. Þeirra fyrstu í Pepsi deildinni. Báðar fæddar árið 2002. Ekki slæmt.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar sitja enn í neðsta sæti með 1 stig og -19 í markatölu. Virkilega slæm staða. ÍBV í því fjórða á fínni siglingu og taka gott veganesti inn í leikinn gegn Haukum í Borgunarbikarnum á föstudag.
Vondur dagur
Marjani Hing-Glover átti í miklu basli í þessum leik. Fékk nokkur álitleg færi en alltaf alltof lengi að athafna sig og ekkert kom úr þeim sénsum sem hún fékk.
Dómarinn - 9.5
Jóhann Ingi og hans menn virkilega flottir í kvöld. Reyndi ekki mikið á þá en gerðu sitt upp á 9.5.
Byrjunarlið:
22. Tori Ornela (m)
6. Vienna Behnke ('65)
11. Sara Rakel S. Hinriksdóttir (f)
12. Marjani Hing-Glover
17. Sunna Líf Þorbjörnsdóttir
18. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Þórdís Elva Ágústsdóttir
19. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
27. Margrét Björg Ástvaldsdóttir ('55)
30. Tara Björk Gunnarsdóttir ('57)

Varamenn:
3. Stefanía Ósk Þórisdóttir
8. Svava Björnsdóttir
9. Konný Arna Hákonardóttir
19. Andrea Anna Ingimarsdóttir
21. Hanna María Jóhannsdóttir ('57)
24. Sólveig Halldóra Stefánsdóttir ('55)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Jóhann Unnar Sigurðsson (Þ)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir
Hildigunnur Ólafsdóttir
Lárus Jón Björnsson
Árni Ásbjarnarson

Gul spjöld:
Hanna María Jóhannsdóttir ('77)

Rauð spjöld: