Hásteinsvöllur
sunnudagur 09. júlí 2017  kl. 17:00
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Ransin N. Djurhuus
Mađur leiksins: Pablo Punyed
ÍBV 1 - 1 Breiđablik
0-1 Höskuldur Gunnlaugsson ('20)
1-1 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('72)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
3. Matt Garner
4. Hafsteinn Briem ('45)
5. Avni Pepa
6. Pablo Punyed
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('45)
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
12. Jónas Ţór Nćs
18. Alvaro Montejo
26. Felix Örn Friđriksson
30. Atli Arnarson ('57)

Varamenn:
9. Mikkel Maigaard ('45)
16. Viktor Adebahr
17. Sigurđur Grétar Benónýsson
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('57)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('45)

Liðstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Kristján Guđmundsson (Ţ)
Georg Rúnar Ögmundsson
Gunnar Ţór Geirsson

Gul spjöld:
Hafsteinn Briem ('40)
Sindri Snćr Magnússon ('78)

Rauð spjöld:

@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Heimamenn sýndu karakter og náđu ađ rífa sig upp og inn í leikinn í síđari hálfleik eftir ađ Blikar höfđu haft öll völd fyrstu 45. Gunnar Heiđar kom virkilega sterkur inn af bekknum og sýndi ţađ í dag ađ hann er hörkuleikmađur
Bestu leikmenn
1. Pablo Punyed
Lagđi upp jöfnunarmarkiđ og var hrikalega öflugur inni á miđju heimamanna. Barđist eins og hundur og hljóp úr sér lungun. Vann ófáa boltana.
2. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
Kom inn í hálfleik fyrir Kaj Leó. Var manna bestur í síđari hálfleiknum, skorađi jöfnunarmarkiđ og breytti leiknum algjörlega.
Atvikiđ
2 ,,atvik". Annars vegar skiptingin í hálfleik ţegar Gunnar kemur inn og svo ótrúlegt klúđur Hrvoje Tokic í dauđaDAUĐAfćri í stöđunni 1-0. Gunnar Heiđar jafnađi svo leikinn nokkrum mínútum síđar.
Hvađ ţýđa úrslitin?
1 stig gefur hvorugu liđinu mikiđ og enn er eitt stig sem skilur liđin af. Miđjupakki deildarinnar orđinn vel ţéttur. Blikar í 7 sćti. ÍBV í ţví 9.
Vondur dagur
Kaj Leo í Bartalsstovu. Hann hefur veriđ flottur í heildina litiđ í sumar en hann er án efa ekki stoltur af ţessum hálfleik sem hann spilađi í dag. Hćgđi á öllu spili og skapađi lítiđ sem ekkert. Hrvoje Tokic gerir einnig tilkall í ţennan liđ fyrir hrođalegt klúđur meter frá marki.
Dómarinn - 7
Solid. Leyfđi smá hörku en menn voru ekkert ađ kvarta yfir ţví.
Byrjunarlið:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Arnţór Ari Atlason ('76)
9. Hrvoje Tokic
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson ('69)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
19. Aron Bjarnason
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('54)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
2. Kolbeinn Ţórđarson ('76)
3. Oliver Sigurjónsson ('54)
13. Sólon Breki Leifsson ('69)
18. Willum Ţór Willumsson
22. Sindri Ţór Ingimarsson
35. Brynjar Óli Bjarnason

Liðstjórn:
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Ţorsteinn Máni Óskarsson
Milos Milojevic (Ţ)

Gul spjöld:
Arnţór Ari Atlason ('34)
Sólon Breki Leifsson ('84)

Rauð spjöld: