Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
ÍA
1
1
ÍR
Bergdís Fanney Einarsdóttir '52 1-0
1-1 Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir '60
20.07.2017  -  19:15
Norðurálsvöllurinn
1. deild kvenna
Aðstæður: Topp aðstæður. Örlítil gola, þurrt og ca 14 stiga hiti.
Dómari: Sigurður Schram
Maður leiksins: Andrea Magnúsdóttir(ÍR)
Byrjunarlið:
1. Guðrún Valdís Jónsdóttir (m)
Heiðrún Sara Guðmundsdóttir
6. Hulda Margrét Brynjarsdóttir (f)
9. Maren Leósdóttir
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
11. Fríða Halldórsdóttir ('67)
13. Birta Stefánsdóttir
16. Veronica Líf Þórðardóttir
17. Unnur Ýr Haraldsdóttir ('72)
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir

Varamenn:
6. Eva María Jónsdóttir
6. Ásta María Búadóttir ('72)
22. Karen Þórisdóttir
23. Þórhildur Arna Hilmarsdóttir

Liðsstjórn:
Helena Ólafsdóttir (Þ)
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir
Unnur Elva Traustadóttir
Anna Sólveig Smáradóttir
Hjördís Brynjarsdóttir
Aníta Lísa Svansdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@BenniThordar Benjamín Þórðarson
Skýrslan: Leikur hinna glötuðu tækifæri á Skipaskaga
Hvað réði úrslitum?
Alveg rosalega vond færanýting. Bæði lið fengu sko heldur betur færi til að skora meira í þessum leik en þetta var ekki dagur sóknarmannanna.
Bestu leikmenn
1. Andrea Magnúsdóttir(ÍR)
Andrea var mögnuð í þessum leik. Algjör klettur á miðjunni hjá ÍR og ég man bara ekki eftir návígi sem hún tapaði.
2. Bergdís Fanney Einarsdóttir(ÍA)
Bergdís átti flottann leik í dag. Mikið efni þessi stelpa og sýndi það vel í dag. Fór oft illa með bakverði ÍR og skoraði gott mark.
Atvikið
Það verður að teljast atvikið þegar Selma Rut leikmaður ÍR fór meidd útaf. Virkaði ósköp saklaust úr blaðamannstúkunni en á endanum þurfti hún að fara uppá sjúkrahús og láta sauma 22 spor í fótinn. Lenti svona hrikalega illa á tökkunum hjá sóknarmanni ÍA.
Hvað þýða úrslitin?
Þau þýða bara eiginlega ekki neitt fyrir liðin. Þau sitja áfram í fimmta og sjötta sæti deildarinnar og ekkert vesen á þeim en engin toppbarátta fram undan heldur.
Vondur dagur
Sóknarmenn liðanna hafa átt betri daga hvað varðar nýtingu á færum. Hvernig það voru bara skoruð tvö mörk í þessum leik er rannsóknarefni. Ótrúlegt alveg.
Dómarinn - 6
Engar stórar ákvarðanir sem skiptu klikkuðu en var alveg rosalega ósamkvæmur sjálfum sér. Var að dæma á alveg ótrúlega litla hluti oft. Hefði getað rifið gula upp nokkrum sinnum.
Byrjunarlið:
1. Eva Ýr Helgadóttir (m)
3. Andrea Magnúsdóttir
7. Selma Rut Gestsdóttir ('9)
9. Klara Ívarsdóttir
10. Ástrós Eiðsdóttir ('79)
13. Mykaylin Rosenquist
18. Mónika Hlíf Sigurhjartardóttir
19. Rebekka Katrín Arnþórsdóttir ('63)
23. Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir
24. Bryndís María Theodórsdóttir
26. Anna Bára Másdóttir

Varamenn:
1. Auður Sólrún Ólafsdóttir (m)
12. Ingibjörg Fjóla Ástudóttir (m)
8. Elín Huld Sigurðardóttir
11. Andrea Katrín Ólafsdóttir
14. Guðrún Ósk Tryggvadóttir ('79)
20. Heba Björg Þórhallsdóttir
20. Sandra Dögg Bjarnadóttir ('63)
22. Ragna Björg Kristjánsdóttir ('9)

Liðsstjórn:
Guðmundur Guðjónsson (Þ)
Magnús Þór Jónsson
Karen Rut Ólafsdóttir
Dagbjört Sól Guðlaugsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: