Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
KR
0
2
Maccabi Tel Aviv
0-1 Omer Atzily '57
0-2 Dor Peretz '66
20.07.2017  -  19:15
KR-völlur
Evrópudeildin
Dómari: Ivaylo Stoyanov (Búlgaría)
Maður leiksins: Tal Ben Haim
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson ('87)
9. Garðar Jóhannsson ('70)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f) ('74)
23. Atli Sigurjónsson
23. Guðmundur Andri Tryggvason

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Þórðarson ('74)
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Kennie Chopart
11. Tobias Thomsen ('70)
20. Robert Sandnes ('87)
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Skúli Jón Friðgeirsson ('36)
Atli Sigurjónsson ('60)

Rauð spjöld:
@DagurLarusson Dagur Lárusson
Skýrslan: KR-ingar úr leik
Hvað réði úrslitum?
Maccabi nýttu færin sín vel á meðan KR-ingar nýttu ekki þau fáu færi sem að þeir fengu. Maccabi vörnin stóð sína plikt.
Bestu leikmenn
1. Tal Ben Haim
Ben Haim stýrði vörn gestanna eins og herforingi í kvöld og sýndi það afhverju hann var að spila með Chelsea og Bolton fyrir nokkrum árum.
2. Omer Atzily
Skoraði fyrra mark gestanna og var sífellt ógnandi fram á við.
Atvikið
Atvik leiksins að mínu mati var aukaspyrna undir blálokin í fyrri hálfleiknum. KR-ingar stilltu upp og stóðu Óskar Örn og Pálmi yfir biltanum. Í staðinn fyrir að skjóta beint að marki þá ákváðu þeir að gera úfærslu af æfingarsvæðinu sem að mistókst algjörlega. Flestir í stúkunni voru á því máli að þeir hefðu átt að skjóta beint að marki því þetta var virkilega álitlegur staður. Hefðu KR-ingar skorað þarna þá hefðu þeir sett síðari hálfleikinn í allt annað samhengi.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Maccabi Tel-Aviv heldur áfram í næstu umferð undankeppni evrópudeildarinnar á meðan KR-ingar ljúka keppni.
Vondur dagur
Garðar Jóhannsson hefur átti betri dag heldur en í dag. Uppleggið hjá Willum var greinilega að finna kollinn á Garðari í boxinu en Garðar komst voða lítið í takt við leikinn og var tekinn af vell á 70. mínútu.
Dómarinn - 7
Dómarinn stóð sig ágætlega. Flautaði fullmikið en engin hrikaleg mistök.
Byrjunarlið:
95. Predrag Rajkovic (m)
3. Yuval Shpungin
7. Omer Atzily
9. Viðar Örn Kjartansson
13. Sheran Yeini
18. Eytan Tibi
22. Avraham Rikan ('64)
23. Eyal Golasa ('68)
25. Aaron Schoenfeld ('75)
26. Tal Ben Haim
27. Ofir Davidzada

Varamenn:
19. Daniel Tenenbaum (m)
10. Barat Itzhaki
14. Eliel Peretz
16. Shlomy Azulay
24. Yonathan Cohen ('75)
28. Christian Battochio ('68)
42. Dor Peretz ('64)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Eytan Tibi ('16)

Rauð spjöld: