Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fylkir
4
0
Grótta
Ásgeir Eyþórsson '64 1-0
Valdimar Þór Ingimundarson '72 2-0
Valdimar Þór Ingimundarson '74 3-0
Oddur Ingi Guðmundsson '82 4-0
20.07.2017  -  19:15
Floridana völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Skýjað , blautt gras og logn
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 560
Maður leiksins: Valdimar Þór Ingimundarson
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Oddur Ingi Guðmundsson
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson ('70)
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
10. Andrés Már Jóhannesson ('77)
11. Arnar Már Björgvinsson ('55)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
24. Elís Rafn Björnsson

Varamenn:
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('55)
23. Ari Leifsson ('77)
29. Axel Andri Antonsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson ('70)
77. Bjarki Ragnar Sturlaugsson

Liðsstjórn:
Rúnar Pálmarsson (Þ)
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson

Gul spjöld:
Oddur Ingi Guðmundsson ('34)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Stíflan brast í Árbænum þegar Fylkir sigraði Gróttu
Hvað réði úrslitum?
Heimamenn stjórnuðu leiknum frá A-Ö og varamennirnir sem komu inná bættu upp á sóknarleik liðsins Fylkir er með einn best mannaða hópinn í deildinni . Gróttu menn brotnuðueftir annað markið og virtust þreyttir síðustu 20 mínúturnar
Bestu leikmenn
1. Valdimar Þór Ingimundarson
Þvílik Innkoma skorar tvö mörk á tveimur mínútum og sendir skýr skilaboð til Helga ég vil byrja !
2. Ásgeir Eyþórsson
Leiðtoginn í vörninni skorar mark og gerir ekki eitt feilspor frábær varnarmaður sem er einnig góður í fótbolta
Atvikið
Varsla Arons Snæ í stöðunni 1-0 fyrir Fylkir . Grótta gat jafnað í 1-1 en í staðinn skorar Fylkir bara í næstu sókn og þá var ekki aftur snúið
Hvað þýða úrslitin?
En eitt skrefið í átt að Pepsi markmiðinu hjá Árbæingum og þeir halda efsta sætinu . Grótta situr hinsvegar ennþá í fallsæti og eiga í erfiðleikum í deildinni
Vondur dagur
Sigurvin Reynisson var ekki með hausinn í standi í dag fór í 3 fólskulegar tæklingar og í raun heppin fá ekki tvö gul og þar með rautt . Þórhallur tók hann útaf því hann sá í hvað stefndi
Dómarinn - 8
Stóð sig vel
Byrjunarlið:
1. Stefán Ari Björnsson (m)
Pétur Steinn Þorsteinsson ('75)
2. Arnar Þór Helgason
6. Sigurvin Reynisson (f) ('55)
8. Aleksandar Alexander Kostic (f)
10. Enok Eiðsson
11. Andri Þór Magnússon
16. Kristófer Scheving
21. Ásgrímur Gunnarsson ('75)
22. Viktor Smári Segatta
24. Andri Már Hermannsson

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
9. Jóhannes Hilmarsson ('75)
10. Kristófer Orri Pétursson
17. Agnar Guðjónsson ('55)
18. Sindri Már Friðriksson ('75)

Liðsstjórn:
Þórhallur Dan Jóhannsson (Þ)
Guðmundur Marteinn Hannesson
Pétur Már Harðarson
Dagur Guðjónsson
Halldór Kristján Baldursson
Björn Hákon Sveinsson
Sigurður Brynjólfsson

Gul spjöld:
Andri Már Hermannsson ('27)
Sigurvin Reynisson ('32)
Ásgrímur Gunnarsson ('54)

Rauð spjöld: