Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haukar
3
2
Fram
0-1 Ivan Bubalo '42
Sindri Scheving '54 1-1
Arnar Aðalgeirsson '67 2-1
Björgvin Stefánsson '75 3-1
3-2 Guðmundur Magnússon '84
20.07.2017  -  19:15
Gaman Ferða völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Skýjað - Annars flott
Dómari: Peter Wright
Áhorfendur: 129
Maður leiksins: Baldvin Sturluson (Haukar)
Byrjunarlið:
1. Terrance William Dieterich (m)
3. Sindri Scheving
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson ('46)
8. Ísak Jónsson (f) ('46)
11. Arnar Aðalgeirsson
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
19. Baldvin Sturluson ('77)
22. Björgvin Stefánsson
22. Aron Jóhannsson (f)
22. Alexander Freyr Sindrason (f)

Varamenn:
6. Þórður Jón Jóhannesson
7. Davíð Sigurðsson ('46)
12. Þórir Jóhann Helgason ('46)
21. Alexander Helgason
28. Haukur Björnsson ('77)
33. Harrison Hanley

Liðsstjórn:
Stefán Gíslason (Þ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Elís Fannar Hafsteinsson
Andri Fannar Helgason
Þórður Magnússon

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('79)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Taktísk breyting breytti öllu fyrir Hauka - Pedro í veseni
Hvað réði úrslitum?
Engin spurning. Það var ákvörðun Stefáns Gíslasonar að breyta um leikkerfi í hálfleik. Hann fór úr 4-4-2 í 3-5-2 og það heppnaðist fullkomlega. Allt flæði í leik Hauka var miklu betra og þeir sneru leiknum við.
Bestu leikmenn
1. Baldvin Sturluson (Haukar)
Var virkilega flottur í þessum leik. Fyrirgjafir hans voru hættulegar og í seinni hálfleiknum kom hann framar á völlinn. Það skilaði sér í hættulegum boltum inn fyrir vörn Fram. Átti flotta stoðsendingu.
2. Arnar Aðalgeirsson (Haukar)
Hefði líka getað skráð þetta á Björgvin, félaga Arnars í framlínunni. Arnar var duglegur og það skilaði sér í marki og stoðsendingu.
Atvikið
Á 90. mínútu. Þá skall hurð nærri hælum fyrir Hauka! Terrance varði frábærlega eftir skalla, en boltinn skoppaði tvisvar ofan á sláni. Fram hefði getað jafnað.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar eru ósigrandi á heimavelli í Inkasso-deildinni. Þeir eru núna í fjórða sæti deildarinnar, en staða Fram versnar.
Vondur dagur
Kristófer Jacobson Reyes, Simon Smidt... þeir sem voru vinstra megin í vörn Fram. Þeir áttu ekki roð í Baldvin Sturluson, Arnar og Björgvin í seinni hálfleiknum. Öll mörk Hauka komu eftir spil á hægri kantinum.
Dómarinn - 4
Peter Wright. Enski dómarinn átti áhugaverðan leik. Hann leyfi býsna mikið, bakhrindingar og tæklingar. Ekki eitthvað sem maður er vanur að sjá í íslenska boltanum. Hann missti nokkrum sinnum tök á leiknum.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson (f)
6. Brynjar Kristmundsson ('80)
7. Guðmundur Magnússon (f)
14. Hlynur Atli Magnússon ('71)
17. Kristófer Jacobson Reyes
21. Indriði Áki Þorláksson
21. Ivan Bubalo
24. Dino Gavric
26. Simon Smidt
32. Högni Madsen

Varamenn:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Sigurður Þráinn Geirsson
9. Helgi Guðjónsson ('71)
9. Ívar Reynir Antonsson
16. Arnór Daði Aðalsteinsson
19. Axel Freyr Harðarson ('80)

Liðsstjórn:
Pétur Örn Gunnarsson (Þ)
Pedro Hipólító (Þ)
Lúðvík Birgisson
Þuríður Guðnadóttir
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Högni Madsen ('84)

Rauð spjöld: