Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
FH
2
0
ÍA
Robbie Crawford '18 1-0
Steven Lennon '26 2-0
22.07.2017  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Strekkings hliðarvindur sem vísar frá stúkunni og í áttina að KFC, skýjað og 13 stiga hiti. Völlurinn geðveikur!
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Atli Guðnason
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
Davíð Þór Viðarsson ('86)
5. Bergsveinn Ólafsson
6. Robbie Crawford
7. Steven Lennon ('74)
11. Atli Guðnason
18. Kristján Flóki Finnbogason
20. Kassim Doumbia ('41)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Þórarinn Ingi Valdimarsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Varamenn:
12. Vignir Jóhannesson (m)
4. Pétur Viðarsson ('41)
8. Emil Pálsson ('86)
17. Atli Viðar Björnsson ('74)
22. Halldór Orri Björnsson
28. Teitur Magnússon

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Ólafur Páll Snorrason
Bjarni Þór Viðarsson
Eiríkur K Þorvarðsson
Guðjón Örn Ingólfsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon

Gul spjöld:
Robbie Crawford ('50)
Kristján Flóki Finnbogason ('58)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Hægur og hljóður FH sigur
Hvað réði úrslitum?
Sóknargæðin í FH-liðinu. Atli Guðna fékk frið til að teikna upp mörk sem unnu þennan leik. Sem og það að á 20 mínútna kafla í fyrri hálfleik höfðu Skagamenn ekkert sjálfstraust í leikinn.
Bestu leikmenn
1. Atli Guðnason
Arkitektinn að sigri heimamanna, geggjaður fótboltamaður í þessum gír.
2. Robbie Crawford
Hlýtur að vera besti leikur Skotans í FH teyjunni, skoraði mark og var öruggur í öllum sínum aðgerðum.
Atvikið
Seinna mark FH gerði út um leikinn, Skaginn gaf Atla allt of mikinn tíma inni á miðjunni og þeim heldur betur refsað fyrir það.9,
Hvað þýða úrslitin?
FH fara í þriðja sætið í deildinni í bili að minnsta kosti en Skagamenn sitja enn á botninum.
Vondur dagur
Vonda fyrir gestina var þessi kafli sem var sjálfstraustslaus og skilaði þeim tapi. Heilt yfir áttu varnarmenn þeirra erfitt, sér í lagi er ég viss um að Arnór vildi hafa gert betur hér.
Dómarinn - 9,0
Solid dómgæsla hjá tríóinu, allar lykilákvarðanir réttar og full stjórn á leiknum. Fá ekki hærri einkunn sökum þess að leikurinn var ekki með hátt erfiðleikastig hér í dag.
Byrjunarlið:
Páll Gísli Jónsson
Arnar Már Guðjónsson
Albert Hafsteinsson
Arnór Snær Guðmundsson
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('83)
8. Hallur Flosason
10. Steinar Þorsteinsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
15. Hafþór Pétursson
18. Rashid Yussuff
32. Garðar Gunnlaugsson ('74)

Varamenn:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Aron Ingi Kristinsson
5. Robert Menzel
14. Ólafur Valur Valdimarsson ('83)
18. Stefán Teitur Þórðarson ('74)
20. Gylfi Veigar Gylfason
29. Guðmundur Böðvar Guðjónsson

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Guðmundur Sigurbjörnsson
Gunnar Smári Jónbjörnsson
Daníel Þór Heimisson

Gul spjöld:
Hafþór Pétursson ('81)
Arnar Már Guðjónsson ('84)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('90)

Rauð spjöld: