Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
KA
2
4
Breiðablik
0-1 Gísli Eyjólfsson '3
Emil Lyng '26 1-1
Emil Lyng '31 2-1
2-2 Martin Lund Pedersen '47
2-3 Damir Muminovic '59
2-4 Aron Bjarnason '87
23.07.2017  -  17:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
Davíð Rúnar Bjarnason ('90)
Hallgrímur Mar Steingrímsson
Srdjan Rajkovic
Aleksandar Trninic
3. Callum Williams
7. Almarr Ormarsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('60)
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('77)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
28. Emil Lyng

Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Ívar Örn Árnason ('90)
7. Daníel Hafsteinsson ('77)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('60)
25. Archie Nkumu
30. Bjarki Þór Viðarsson

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Eggert Högni Sigmundsson
Baldvin Ólafsson
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('66)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Viktor Andréson
Skýrslan: Höskuldur frábær í sigri Blika á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Höskuldur Gunnlaugsson. Gerist ekki á hverjum degi að sami maður leggji upp 4 mörk. Höskuldur minnti fólk á það hversu góður hann getur verið. Mögnuð frammistaða! Einnig verður að nefna varnarleik KA sem var langt frá því að vera sannfærandi.
Bestu leikmenn
1. Höskuldur Gunnlaugsson
Leikur uppá 10 hjá honum í dag. 4 stoðsendingar og var frábær allan leikinn.
2. Aron Bjarnason
Aron hljóp úr sér lungun í dag og var að tengja vel við samherja sína í sóknarleik gestanna í dag. flottur leikur hjá honum!
Atvikið
Annað mark Blika. Enn og aftur eru KA menn að fá á sig mörk snemma í hálfleikjum. Markið setti klárlega tóninn fyrir síðari hálfleikinn þar sem að Blikar réðu ferðinni og unnu svo að lokum verðskuldaðan sigur.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Breiðablik fer upp um eitt sæti. Sitja núna í 8. sætinu og eru búnir að jafna KA að stigum í deildinni. Kærkominn sigur fyrir Blikana sem ná að spyrna sér aðeins frá neðstu liðum. En eins og Milos kom inná eftir leik er staða þeirra langt frá því að vera örugg. Engu að síður flottur sigur.
Vondur dagur
Vörn KA. Blikar áttu í litlum vandræðum með að spila sig í gegnum vörn Akureyringanna í dag. KA menn hafa nú fengið á sig 7 mörk í síðustu 2 leikjum sem að er klárlega mikið áhyggjuefni fyrir Túfa og hans menn. Rajkovic var einnig ósannfærandi í flestum sínum aðgerðum í dag.
Dómarinn - 8
Dómgæslan var í fínu lagi í dag.
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Martin Lund Pedersen ('68)
11. Gísli Eyjólfsson ('79)
11. Aron Bjarnason
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Dino Dolmagic ('81)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('68)
13. Sólon Breki Leifsson ('79)
18. Willum Þór Willumsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson ('81)
25. Davíð Ingvarsson

Liðsstjórn:
Milos Milojevic (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Dino Dolmagic ('72)

Rauð spjöld: