Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
HK
2
1
Selfoss
Brynjar Jónasson '1 1-0
1-1 James Mack '16
Brynjar Jónasson '19 2-1
10.08.2017  -  19:15
Kórinn
Inkasso deildin 1. deild karla 2017
Aðstæður: Logn og hlýtt inní Kórnum.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Brynjar Jónasson (HK)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Bjarni Gunnarsson
3. Hörður Ingi Gunnarsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
8. Ingimar Elí Hlynsson
8. Viktor Helgi Benediktsson
9. Brynjar Jónasson ('77)
10. Ásgeir Marteinsson
14. Grétar Snær Gunnarsson
19. Arian Ari Morina ('90)

Varamenn:
1. Andri Þór Grétarsson (m)
11. Axel Sigurðarson ('90)
17. Eiður Gauti Sæbjörnsson
17. Andi Andri Morina
18. Hákon Þór Sófusson
24. Stefán Bjarni Hjaltested

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Oddur Hólm Haraldsson
Hjörvar Hafliðason
Pétur Pétursson
Matthías Ragnarsson
Styrmir Örn Vilmundarson

Gul spjöld:
Bjarni Gunnarsson ('29)
Ásgeir Marteinsson ('56)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: 5 in a row hjá HK
Hvað réði úrslitum?
HK-inga mættu dýrvitlausir til leiks og náðu að koma marki snemma á Selfyssingana. Fara síðan með forystu inn í síðari hálfleik og gerðu ekkert meira en þeir þurftu í síðari hálfleik. Voru þétt fyrir og gáfu fá eða engin færi á sér. Mjög vel upplagður leikur hjá HK.
Bestu leikmenn
1. Brynjar Jónasson (HK)
Það sagði mér góður HK-ingur fyrir leikinn að Brynjar ætti mikið inni. Skorar tvö gífurlega mikilvæg mörk fyrir liðið og vonandi fyrir hann að hann sé að detta í gang varðandi markaskorun.
2. Bjarni Gunnarsson (HK)
Frábær vinnsla í gæjanum uppi á topp. Góðar sendingar og var oft mjög hættulegur. Barðist til síðustu mínútu.
Atvikið
Það er þetta atvik á 84. mínútu þegar Bjarni Gunnarsson skorar. Bjarni Gunnarsson kemst einn inn fyrir varnarlínu Selfyssinga og skorar mark og allir tryllast en eftir fögnuðinn þá lyftir línuvörðurinn flagginu og Erlendur í raun dæmir markið af þar sem hann var rétt á undan búin að dæma markið gilt. Stórskrítið. Ég sá ekki betur en að sendingin hafi farið af varnarmanni Selfoss og þaðan til Bjarna!
Hvað þýða úrslitin?
HK-ingar vinna sinn 5. leik í röð og eru sennilega heitasta lið landsins. Hreinlega óstöðvandi og eru eins og staðan er í dag 3 stigum frá 2. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Selfyssingum gengið illa að byrja leikina og því gef ég byrjun leiksins hjá þeim vondan dag. Siggi Eyberg í aðalhluverki í fyrsta markinu en vann sig síðan inn í leikinn og því tek ég hann ekki út fyrir sviga.
Dómarinn - 7
Heilt yfir mjög flottur leikur hjá Erlendi en ég set stórt spurningamerki við þetta atvik í endann þegar Bjarni skorar. Breytti þó ekki úrslitum leiksins svo ég dreg hann ekki niður fyrir það.
Byrjunarlið:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
Sigurður Eyberg Guðlaugsson
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Andy Pew (f)
7. Svavar Berg Jóhannsson
8. Ivan Martinez Gutierrez
9. Leighton McIntosh
15. Elvar Ingi Vignisson
16. James Mack ('78)
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('74)

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
12. Giordano Pantano
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('74)
14. Hafþór Þrastarson
18. Arnar Logi Sveinsson
20. Sindri Pálmason
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson

Liðsstjórn:
Gunnar Borgþórsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Elías Örn Einarsson
Jóhann Bjarnason
Hafþór Sævarsson
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Ivan Martinez Gutierrez ('28)
Haukur Ingi Gunnarsson ('40)
Sigurður Eyberg Guðlaugsson ('44)

Rauð spjöld: