KR
0
0
Valur
14.08.2017  -  18:30
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Hægur andvari, blautur völlur og smá úði. Klikkað fótboltaveður.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 1648
Maður leiksins: Eiður Aron Sigurbjörnsson
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
2. Morten Beck ('80)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Skúli Jón Friðgeirsson ('46)
8. Finnur Orri Margeirsson
11. Tobias Thomsen ('88)
15. André Bjerregaard
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Ástbjörn Þórðarson ('80)
9. Garðar Jóhannsson ('88)
11. Kennie Chopart
20. Robert Sandnes ('46)
23. Guðmundur Andri Tryggvason
29. Óliver Dagur Thorlacius

Liðsstjórn:
Willum Þór Þórsson (Þ)
Arnar Gunnlaugsson
Magnús Máni Kjærnested
Valgeir Viðarsson
Jón Hafsteinn Hannesson
Henrik Bödker
Óðinn Svansson

Gul spjöld:
Aron Bjarki Jósepsson ('24)
Tobias Thomsen ('71)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan: Vonbrigði hjá Reykjavíkurrisum
Hvað réði úrslitum?
Ætlunarhlutverk Vals fyrst og fremst. Þeir fara sáttir með eitt stig heim á meðan KR nagar sig í handabökin eftir að hafa ekki reynt meira til að vinna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Var manna öflugastur í öflugri vörn Vals í kvöld.
2. Anton Ari Einarsson
KR reyndi meira að vinna leikinn en ef eitthvað komst í gegnum vörn Vals beið Anton Ari átekta. Hann var einnig öruggur í sínum úthlaupum og bara virkilega góður í leiknum.
Atvikið
Höndin á Eið Aron! Bjerregaard reyndi sendingu á Thomsen sem var óvaldaður en Eiður var ansi hátt uppi með höndina og varði hann sendinguna kolólöglega. Spurning hvort Þorvaldur hefði dæmt víti ef hann hefði dæmt á annað borð, enda voru allir á vellinum á því að þetta hefði átt að vera víti en sjónvarpið lýgur ekki og var þetta utan teigs.
Hvað þýða úrslitin?
Valur heldur sínu forskoti og KR er endanlega búið að stimpla sig út úr titilbaráttunni.
Vondur dagur
Þetta var vondur dagur fyrir áhorfendur. Þó svo að mikil harka hafi verið í leiknum og ákveðið fjör sem fylgdi því að þá stóð leikurinn alls ekki undir væntingum. 1648 manns áttu því vondan dag í kvöld.
Dómarinn - 5,5
Klikkaði á stóru atviki eins og fyrr segir en Þorvaldur réði samt ágætlega við leikinn. Sumt gott en annað ekki.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('78)
13. Arnar Sveinn Geirsson ('86)
16. Dion Acoff ('71)
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('71)
9. Nicolas Bögild
13. Rasmus Christiansen
17. Andri Adolphsson ('78)
23. Andri Fannar Stefánsson ('86)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Orri Sigurður Ómarsson ('58)
Einar Karl Ingvarsson ('69)
Arnar Sveinn Geirsson ('71)

Rauð spjöld: