Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Breiðablik
1
2
Víkingur R.
Aron Bjarnason '3 1-0
1-1 Geoffrey Castillion '13
Kristinn Jónsson '37
1-2 Geoffrey Castillion '70
14.08.2017  -  18:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Áhorfendur: 827
Maður leiksins: Geoffrey Castillion
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
8. Arnþór Ari Atlason ('59)
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson
11. Aron Bjarnason
15. Davíð Kristján Ólafsson
19. Kristinn Jónsson
21. Dino Dolmagic ('79)
30. Andri Rafn Yeoman
77. Þórður Steinar Hreiðarsson ('88)

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
13. Sólon Breki Leifsson ('88)
16. Ernir Bjarnason
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('59)
21. Guðmundur Friðriksson
25. Davíð Ingvarsson ('79)
36. Aron Kári Aðalsteinsson

Liðsstjórn:
Milos Milojevic (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Þórður Steinar Hreiðarsson ('10)
Kristinn Jónsson ('23)
Damir Muminovic ('82)
Sveinn Aron Guðjohnsen ('82)

Rauð spjöld:
Kristinn Jónsson ('37)
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Tilfinningaþrunginn leikur í Kópavogi
Hvað réði úrslitum?
Það að Breiðablik voru manni færri í 53 mínútur gerði það að verkum að þeir voru orðnir þreyttir og Víkingar gerðu vel í að halda pressunni í gangi meira og minna allan seinni hálfleikinn. Blikar eiga þó hrós skilið fyrir baráttuna sem þeir sýndu í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Geoffrey Castillion
Skorar tvö mörk í kvöld og var virkilega ákveðinn og ákafur í sínum leik. Var sífellt að bjóða sig.
2. Ívar Örn Jónsson
Átti fínan leik í kvöld.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Kristinn fær er alveg eitt af atvikum leiksins en Víkingar áttu líka að fá vítaspyrnu á 14 mínútu leiksins þegar Alex Freyr var felldur innan teigs en ekkert dæmt.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar sitja sem fyrr í 6. sætinu en nú með 22 stig og aðeins 4 stigum frá öðru sætinu. Blikar eru í 8.sæti deildarinnar og eiga á hættu að sjúgast ofan í fallbaráttuna ef ekki fara vinnast leikir aftur.
Vondur dagur
Kristinn Jónsson. Hann fær gult spjald á 23 mínútu og svo 14 mínútum seinna fer hann með löppina beint út í Arnþór Inga og bauð þar með upp á að fá seinna gula spjaldið. Milos sagði það sjálfur, svona reynslumikill leikmaður á ekki að gera svona.
Dómarinn - 4
Guðmundur Ársæll átti slakan dag. Sleppti augljósri vítaspyrnu. Sleppti því að spjalda Arnþór Inga eftir vel gróft peysutog og missti svo leikinn úr höndunum undir lok leiks.
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic
7. Erlingur Agnarsson ('55)
7. Alex Freyr Hilmarsson
12. Halldór Smári Sigurðsson ('27)
21. Arnþór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
25. Vladimir Tufegdzic ('63)
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
12. Emil Andri Auðunsson (m)
8. Viktor Bjarki Arnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Veigar Páll Gunnarsson ('63)
11. Dofri Snorrason ('55)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('27)
18. Örvar Eggertsson
23. Nikolaj Hansen

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Ívar Örn Jónsson ('82)
Alex Freyr Hilmarsson ('85)

Rauð spjöld: