Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
KA
1
1
Stjarnan
Ásgeir Sigurgeirsson '41 1-0
Aleksandar Trninic '55
1-1 Jósef Kristinn Jósefsson '85
Hólmbert Aron Friðjónsson '96
14.08.2017  -  18:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Toppaðstæður. Ljúft veður á Akureyri.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson - KA
Byrjunarlið:
Srdjan Rajkovic
Aleksandar Trninic
3. Callum Williams
4. Vedran Turkalj
7. Almarr Ormarsson (f)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('61)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('83)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('94)
19. Darko Bulatovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Emil Lyng

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guðmann Þórisson
7. Daníel Hafsteinsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('83)
25. Archie Nkumu ('61)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('94)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Davíð Rúnar Bjarnason
Eggert Högni Sigmundsson
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Emil Lyng ('37)
Callum Williams ('78)
Steinþór Freyr Þorsteinsson ('90)

Rauð spjöld:
Aleksandar Trninic ('55)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Kappið bar fegurðina ofurliði
Hvað réði úrslitum?
Svakalegur baráttuleikur á Akureyri! Fótboltinn sem var spilaður var alls ekki sá flottasti en lætin og fjörið voru til staðar. Rauða spjaldið sem KA fékk á sig breytti leiknum.
Bestu leikmenn
1. Ásgeir Sigurgeirsson - KA
Skoraði mark KA á laglegan hátt og hljóp gríðarlega mikið allan leikinn.
2. Jósef Kristinn Jósefsson - Stjarnan
Skoraði jöfnunarmark Garðbæinga.
Atvikið
Jöfnunarmark Stjörnunnar. Jósef Kristinn Jósefsson náði að skora af harðfylgi. Mikil barátta var í teignum og KA-menn vilja meina að brotið hafi verið á Rajko markverði. Umdeilt en mikilvægt.
Hvað þýða úrslitin?
Stjörnumenn eru í öðru sæti en tókst ekki að nýta tækifærið til að saxa á forskot Vals á toppnum. KA-menn voru ósáttir við að klára leikinn ekki með sigri en þetta var þriðja jafntefli liðsins í röð og fjórði leikurinn í röð án sigurs.
Vondur dagur
Aleksandar Trninic fékk rautt spjald eftir hörkutæklingu á Hilmar Árna. KA-menn voru skyndilega tíu og náðu ekki að halda forystu sinni. Stórt atvik sem gjörbreytti leiknum. Vondur dagur fyrir Trninic.
Dómarinn - 6
Hef oft séð Erlend betri en það verður að taka með í reikninginn að þessi leikur var gríðarlega erfiður að dæma. Allt morandi í hita og fjöri.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal ('86)
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
14. Hörður Árnason
19. Hólmbert Aron Friðjónsson
29. Alex Þór Hauksson (f) ('46)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
9. Daníel Laxdal
16. Ævar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héðinsson ('46)
23. Dagur Austmann
27. Máni Austmann Hilmarsson
30. Ólafur Bjarni Hákonarson
77. Kristófer Konráðsson ('86)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Fjalar Þorgeirsson
Brynjar Björn Gunnarsson
Davíð Snorri Jónasson
Sigurður Sveinn Þórðarson
Friðrik Ellert Jónsson

Gul spjöld:
Hólmbert Aron Friðjónsson ('40)
Óttar Bjarni Guðmundsson ('79)
Eyjólfur Héðinsson ('97)

Rauð spjöld:
Hólmbert Aron Friðjónsson ('96)