Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
ÍBV
0
1
Víkingur Ó.
Kwame Quee '69
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '73
16.08.2017  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Logn. Þurrt.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 679
Maður leiksins: Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
3. Felix Örn Friðriksson
5. David Atkinson
6. Pablo Punyed
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
9. Mikkel Maigaard ('79)
11. Sindri Snær Magnússon ('87)
12. Jónas Þór Næs ('76)
27. Brian McLean
30. Atli Arnarson

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Shahab Zahedi ('87)
18. Alvaro Montejo ('79)
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('76)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Matt Garner
Jón Ólafur Daníelsson
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Georg Rúnar Ögmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@einarkarason Einar Kristinn Kárason
Skýrslan: Guðmundur Steinn hetja Ólsara í fallslagnum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var nokkuð jafn. Eyjamenn reyndu að halda bolta og skapa sér færi á meðan Víkingar slógu Íslandsmet í fyrirgjöfum, sem á endanum skilaði þeim þremur stigum.
Bestu leikmenn
1. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Frábær í loftinu, vann og vann fyrir sitt lið og skoraði sigurmarkið.
2. Nacho Heras
Öflugur í varnarlínu Ólsara.
Atvikið
Rautt spjald, eða ekki? Helgi sendi Kwame í sturtu með rautt spjald eftir brot á Gunnari Heiðari. Það þarf að skoða þetta aftur.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar slíta sig aðeins frá neðstu tveimur sætunum. Sex stig skilja þá og Eyjamenn að eins og staðan er. ÍBV í vondri stöðu en liðið hefur ekki unnið deildarleik síðan 15. júní.
Vondur dagur
Færeysk tvenna. Kaj Leó og Jónas Tór áttu báðir í basli. Mikið af lélegum sendingum og töpuðum boltum. Mjög hissa á að Kaj skildi tolla inn á í 90 mínútur.
Dómarinn - 6
Rauða spjaldið dregur Helga niður. Sorrí, Helgi ef þetta var réttur dómur.
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
Alfreð Már Hjaltalín
2. Ignacio Heras Anglada
5. Eivinas Zagurskas
7. Tomasz Luba
8. Gabrielius Zagurskas
9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('90)
10. Kwame Quee
13. Emir Dokara
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('68)
24. Kenan Turudija

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
4. Egill Jónsson ('90)
6. Pape Mamadou Faye
18. Leó Örn Þrastarson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snær Stefánsson
25. Þorsteinn Már Ragnarsson ('68)

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('34)

Rauð spjöld:
Kwame Quee ('69)