Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
KR
2
1
FH
Hólmfríður Magnúsdóttir '43 1-0
Hólmfríður Magnúsdóttir '72 2-0
2-1 Megan Dunnigan '78
16.08.2017  -  19:15
Alvogenvöllurinn
Pepsi-deild kvenna 2017
Aðstæður: Frábærar, þægilega heitt og dúnalogn
Dómari: Bríet Bragadóttir
Maður leiksins: Hólmfríður Magnúsdóttir
Byrjunarlið:
1. Hrafnhildur Agnarsdóttir (m)
Sigríður María S Sigurðardóttir ('76)
Hugrún Lilja Ólafsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir ('88)
4. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('60)
8. Katrín Ómarsdóttir
10. Betsy Hassett
11. Ásdís Karen Halldórsdóttir
17. Jóhanna K Sigurþórsdóttir
20. Þórunn Helga Jónsdóttir
21. Mist Þormóðsdóttir Grönvold

Varamenn:
29. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
8. Sara Lissy Chontosh ('60)
11. Gréta Stefánsdóttir
13. Helga Rakel Fjalarsdóttir

Liðsstjórn:
Edda Garðarsdóttir (Þ)
Alexandre Fernandez Massot (Þ)
Margrét María Hólmarsdóttir
Anna Birna Þorvarðardóttir
Guðlaug Jónsdóttir
Sædís Magnúsdóttir
Henrik Bödker

Gul spjöld:
Sigríður María S Sigurðardóttir ('35)
Margrét María Hólmarsdóttir ('92)

Rauð spjöld:
@ingimar90 Ingimar Bjarni Sverrisson
Skýrslan: KR-ingar auka bilið í fallsætin.
Hvað réði úrslitum?
Eins mikil klisja og það er þá var færanýting KR það sem ræði úrslitum. Þær fengu um það bil þrjú góð færi í leiknum og nýttu þau.
Bestu leikmenn
1. Hólmfríður Magnúsdóttir
Ekki bara mörkin, hvernig hún pressaði án boltans og skapaði sífellt erfiðleika fyrir varnarmenn FH
2. Katrín Ómarsdóttir
Algjör lykill í öllu spili KR sem og að vinna boltann til baka.
Atvikið
Karólína Lea, leikmaður þrumar í slánna þegar aðeins fimm mínútur voru eftir. Boltinn skopar niður og leit út fyrir að vera á leið inn.
Hvað þýða úrslitin?
KR-ingar komnir með sjö stiga forskot á Fylki sem sitja eftir í fallsæti. KR eiga erfiða leiki í næstu tveim umferðum, gegn Þór/KA og svo Breiðablik. Eftir það er síðan leikur gegn áðurnefndum Fylkiskonum.
Vondur dagur
Hafsentar beggja liða gerðu sig seka um mörg mistök, sérstaklega þegar kom að hreinsunum og stuttum sendingum út úr teignum. Mark FH kom eftir slíkt og báðum megin skapaðist hætta ítrekað þegar pressað var á vörnina með boltann.
Dómarinn - 5
Fín en hefði alveg mátt róa leikmenn þegar leið á leikinn, bæði lið voru farin að fljúga í hættulegar tæklingar full reglulega.
Byrjunarlið:
23. Lindsey Harris (m)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
4. Guðný Árnadóttir
5. Victoria Frances Bruce
8. Megan Dunnigan
16. Diljá Ýr Zomers ('60)
17. Alda Ólafsdóttir
18. Caroline Murray
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('60)
22. Nadía Atladóttir ('73)

Varamenn:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('60)
15. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('60)

Liðsstjórn:
Orri Þórðarson (Þ)
Halla Marinósdóttir
Sveinbjörg Andrea Auðunsdóttir
Bryndís Hrönn Kristinsdóttir
Snædís Logadóttir
Daði Lárusson
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðný Þóra Guðnadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: