Man Utd ætlar að reka Ten Hag - Hver tekur við? - Tuchel hefur áhuga á starfinu
Besta-deild kvenna
FH
18:00 0
0
Þróttur R.
Besta-deild kvenna
Breiðablik
18:00 0
0
Stjarnan
Besta-deild kvenna
Keflavík
18:00 0
0
Valur
Valur
2
0
Grindavík
Einar Karl Ingvarsson '22 1-0
Einar Karl Ingvarsson '80 2-0
21.08.2017  -  19:15
Valsvöllur
Pepsi-deild karla 2017
Aðstæður: Flottar. Logn og gott veður
Dómari: Gunnar Jarl Jónsson
Áhorfendur: 912
Maður leiksins: Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson ('32)
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen ('76)
9. Nicolas Bögild ('64)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
Ásgeir Þór Magnússon (m)
25. Jón Freyr Eyþórsson (m)
5. Sindri Björnsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson ('64)
13. Rasmus Christiansen ('76)
16. Dion Acoff
23. Andri Fannar Stefánsson ('32)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('26)

Rauð spjöld:
@maggimar Magnús Már Einarsson
Skýrslan: Einar Karl þrumaði inn þremur stigum
Hvað réði úrslitum?
Tvö glæsileg skot hjá Einari Karli Ingvarssyni skildu liðin að. Einar Karl er með eitraðan vinstri fót og hann sýndi það svo sannarlega í kvöld. Mörkin í leiknum höfðu auðveldlega getað orðið fleiri og heilt yfir voru það heimamenn sem áttu fleiri færi. Grindvíkingar áttu þó sína spretti og Andri Rúnar fékk dauðafæri til að koma þeim yfir snemma leiks. Grindvíkingar settu einnig fína pressu á Val í síðari hálfleik en án árangurs.
Bestu leikmenn
1. Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Tvö glæsileg mörk sem vinna leikinn. Var einnig öryggið uppmálað á miðjunni. Einar spilaði með Grindavík á láni árið 2014 en hann lék gömlu félagana grátt í dag.
2. Anton Ari Einarsson (Valur)
Kom í veg fyrir að Andri Rúnar næði fimmtánda marki sínu í sumar. Varði stórkostlega frá honum í fyrri hálfleik og aftur einn á móti einum í þeim síðari.
Atvikið
Síðara markið hjá Einari Karli var alvöru negla fyrir utan vítateig og það kláraði leikinn fyrir Val. Valsmenn höfðu þá skipt úr þriggja manna vörn yfir í fjögurra manna og tekið Patrick Pedersen af velli til að þétta raðirnar. Mark Einars gekk síðan frá sigrinum.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru áfram með fimm stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar. Grindavík er hins vegar áfram í 4. sæti með 24 stig en þetta var fjórða tap liðsins í fimm leikjum í seinni umferðinni.
Vondur dagur
Milos Zeravica, miðjumaður Grindvíkinga, er bestur þegar hann er með boltann og fær að stjórna spilinu. Grindvíkingar héldu boltanum illa í fyrri hálfleik og Milos var tekinn af velli í leikhléi eftir að hafa verið lítið í boltanum. Gunnar Þorsteinsson var einnig í basli þegar hann lenti í kapphlaupi í vörninni. Hann er betri þegar hann spilar á miðjunni.
Dómarinn - 9
Gunnar Jarl hafði fín tök á þessu. Beitti hagnaðarreglunni vel í fyrri hálfleik og spjaldaði tvo menn á sama augnablikinu síðan. Í síðari hálfleik stoppaði Gunnar leikinn þar sem hann var meiddur á læri. Jarlinn kláraði síðan leikinn með sæmd.
Byrjunarlið:
12. Kristijan Jajalo (m)
6. Sam Hewson
8. Gunnar Þorsteinsson (f)
16. Milos Zeravica ('46)
19. Simon Smidt
21. Marinó Axel Helgason ('87)
22. René Joensen
23. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
24. Björn Berg Bryde
80. Alexander Veigar Þórarinsson ('81)
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
3. Gylfi Örn Á Öfjörð
3. Edu Cruz
3. Adam Frank Grétarsson
5. Nemanja Latinovic
7. Will Daniels ('46)
9. Matthías Örn Friðriksson
17. Magnús Björgvinsson ('87)
25. Aron Freyr Róbertsson ('81)

Liðsstjórn:
Óli Stefán Flóventsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Arnar Már Ólafsson
Guðmundur Ingi Guðmundsson
Sigurvin Ingi Árnason
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Brynjar Ásgeir Guðmundsson ('26)
Sam Hewson ('57)

Rauð spjöld: