Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
Víkingur Ó.
1
3
Víkingur R.
0-1 Geoffrey Castillion '25
Alexis Egea '63 , sjálfsmark 0-2
Pape Mamadou Faye '64 1-2
1-3 Geoffrey Castillion '77 , víti
18.09.2017  -  16:45
Ólafsvíkurvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Maður leiksins: Geoffrey Castillion
Byrjunarlið:
30. Cristian Martínez (m)
Alfreð Már Hjaltalín ('90)
2. Alexis Egea
2. Ignacio Heras Anglada
4. Egill Jónsson ('73)
6. Pape Mamadou Faye
8. Gabrielius Zagurskas
13. Emir Dokara
23. Gunnlaugur Hlynur Birgisson
25. Þorsteinn Már Ragnarsson
32. Eric Kwakwa ('90)

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
7. Tomasz Luba
9. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
11. Abdel-Farid Zato-Arouna ('73)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('90)
17. Brynjar Vilhjálmsson
21. Pétur Steinar Jóhannsson
22. Vignir Snær Stefánsson ('90)

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Jónas Gestur Jónasson
Suad Begic
Einar Magnús Gunnlaugsson

Gul spjöld:
Emir Dokara ('40)
Egill Jónsson ('60)

Rauð spjöld:
@icelanicwonder Ármann Örn Guðbjörnsson
Skýrslan: Reykjavíkur-Víkingar öruggir en Ólafsvíkur-Víkingar í mikilli hættu
Hvað réði úrslitum?
Reykvíkingar höfðu heppnina með sér í dag. Þetta hefði getað dottið báðum megin. Ólsarar náðu ekki að klára nógu mörg færi en Reykvíkingar voru beittari fyrir framan markið
Bestu leikmenn
1. Geoffrey Castillion
Skoraði 2 mörk og var varnarmönnum Ólsara sífellt til vandræða
2. Alex Freyr
Hefði gefið Pape þetta ef leikurinn hefði endað 2-1 en Alex fiskaði víti og var heilt yfir mjög góður í leiknum
Atvikið
Þegar Emir tók Alex Frey niður í teignum. Það slökkti í Ólsurum
Hvað þýða úrslitin?
Ólsarar þurfa nú að treysta á að Fjölnir tapi restinni af sínum leikjum og fá amk einn sigur sjálfir úr síðustu tveim til að halda sæti sínu í deildinni. Fossvogurinn verður áfram í Pepsi2018 nema að eitthvað sögufrægt slys skuli gerast
Vondur dagur
Emir Dokara og Aleix Egea. Voru alveg flottur framanaf í leiknum en undir lokin var það Aleix sem kom Reykvíkingum 2-0 yfir með sjálfsmarki og svo Emir sem gaf frá sér víti í stöðunni 2-1
Dómarinn - 5
Sleppti Eric Kwakwa í tvígang snemma leiks með spjald og henti svo tveim spjöldum upp í lok fyrri hálfleiks fyrir lítil brot utan teigs. Samkvæmt mínum heimildum þá hefði hann átt að dæma vítaspyrnu til Víkings Reykjavíkur í fyrri hálfleik
Byrjunarlið:
1. Róbert Örn Óskarsson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Milos Ozegovic ('82)
7. Alex Freyr Hilmarsson
8. Viktor Bjarki Arnarsson ('55)
11. Dofri Snorrason ('56)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Arnþór Ingi Kristinsson
22. Alan Lowing
24. Davíð Örn Atlason
27. Geoffrey Castillion

Varamenn:
32. Tristan Þór Brandsson (m)
3. Logi Tómasson
7. Erlingur Agnarsson
10. Veigar Páll Gunnarsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Örvar Eggertsson ('56)
23. Nikolaj Hansen ('82)
25. Vladimir Tufegdzic ('55)

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson (Þ)
Einar Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('42)
Milos Ozegovic ('49)

Rauð spjöld: