Selfoss
2
1
Haukar
0-1 Ísak Jónsson '17
Andy Pew '65 1-1
Ingi Rafn Ingibergsson '90 2-1
23.09.2017  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
Aðstæður: Bongóblíða. Súld á köflum. Allir hressir.
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Arnar Logi Sveinsson
Byrjunarlið:
1. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Gylfi Dagur Leifsson
4. Andy Pew (f)
8. Ivan Martinez Gutierrez
12. Giordano Pantano
13. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('69)
14. Hafþór Þrastarson
17. Haukur Ingi Gunnarsson ('69)
18. Arnar Logi Sveinsson ('85)
20. Sindri Pálmason

Varamenn:
1. Pétur Logi Pétursson (m)
4. Jökull Hermannsson
7. Svavar Berg Jóhannsson ('69)
9. Leighton McIntosh
12. Magnús Ingi Einarsson
16. James Mack ('69)
21. Stefán Ragnar Guðlaugsson
23. Arnór Ingi Gíslason

Liðsstjórn:
Gunnar Borgþórsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Elías Örn Einarsson
Jóhann Bjarnason
Jóhann Árnason
Baldur Rúnarsson

Gul spjöld:
Gylfi Dagur Leifsson ('85)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Selfyssingar með dramatískt sigurmark á lokamínútunni
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar virtust vilja sigurinn meira. Þeir sköpuðu sér mikið af færum sem þeir nýttu ekki en ég tek ekkert af Haukum sem sköpuðu sér einnig færi. Selfyssingar heilt yfir betri aðilinn og áttu sigurinn skilið.
Bestu leikmenn
1. Arnar Logi Sveinsson
Bossaði miðjuna í dag. Er með eitraðan vinstri fót sem sýndi sig þegar hann átti einhverjar 3-4 geggjaðar stungusendingar innfyrir vörn Hauka sem skilaði liðsfélögum hans dauðafærum. Býr meira í honum heldur en hann hefur sýnt okkur í sumar og hef hann byrjar næsta tímabil að krafti þá er hann til alls líklegur
2. Óskar Sigþórsson
Átti 3-4 magnaðar vörslur þegar leikmenn Selfyssinga voru sloppnir einir í gegn. Kom í veg fyrir stærra tap Hauka.
Atvikið
Sigurmark Selfyssinga sem kom á 90. mínútu. Má sjá nánar í textalýsingunni.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar enda tímabilið á þremur tapleikjum og þeir enda í 7. sæti deildarinnar. Selfyssingar sóttu mikilvæg þrjú stig, aðallega mikilvæg uppá kvöldið, slútt. Selfyssingar enda í 8. sæti með sama stigafjölda og í fyrra
Vondur dagur
Þetta fær dómaratríóið ef að þetta mark sem Selfyssingar skoruðu var ólöglegt. Við fáum þó sennilega aldrei niðurstöðu þar sem engin myndavél var á leiknum.
Dómarinn - 6,5
Frábærir fram að sigurmarki Selfyssinga þar sem ég held því miður að þeir hafi haft rangt fyrir sér. Dreg þá svolítið niður fyrir þetta, höfðu áhrif á úrslit leiksins.
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigþórsson (m)
3. Sindri Scheving
6. Gunnar Gunnarsson (f)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
7. Davíð Sigurðsson
8. Ísak Jónsson (f)
10. Daði Snær Ingason
11. Arnar Aðalgeirsson
16. Birgir Magnús Birgisson
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
22. Björgvin Stefánsson

Varamenn:
4. Fannar Óli Friðleifsson
13. Viktor Ingi Jónsson
14. Birgir Þór Þorsteinsson
17. Gylfi Steinn Guðmundsson
33. Harrison Hanley

Liðsstjórn:
Stefán Gíslason (Þ)
Hilmar Trausti Arnarsson
Árni Ásbjarnarson
Andri Fannar Helgason
Þórður Magnússon
Jón Erlendsson

Gul spjöld:
Björgvin Stefánsson ('58)
Gunnar Gunnarsson ('64)

Rauð spjöld: