Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Breiðablik
3
2
ÍBV
0-1 Shahab Zahedi '31
Gísli Eyjólfsson '38 1-1
1-2 Gunnar Heiðar Þorvaldsson '53 , víti
Hrvoje Tokic '59 , víti 2-2
Sveinn Aron Guðjohnsen '92 3-2
24.09.2017  -  14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Arnþór Ari Atlason ('60)
9. Hrvoje Tokic
10. Martin Lund Pedersen
11. Gísli Eyjólfsson
11. Aron Bjarnason ('78)
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Dino Dolmagic ('89)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
16. Ernir Bjarnason
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('60)
19. Kristinn Jónsson ('78)
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Guðmundur Friðriksson ('89)
77. Þórður Steinar Hreiðarsson

Liðsstjórn:
Milos Milojevic (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Ólafur Pétursson
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Aron Bjarnason ('29)
Arnþór Ari Atlason ('52)
Elfar Freyr Helgason ('76)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Sveinn Aron og flautumörk ekki á vinsældarlistum í Eyjum
Hvað réði úrslitum?
Ekta baráttuleikur þar sem úrslitin hefðu getað fallið öðru hvoru megin. Á endanum var það flautumark sem skildi liðin að. Annar leikurinn í röð sem Eyjamenn fá á sig sigurmark í blálokin.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Langmest gerist hjá Blikum þegar Gísli er nálægt fótboltanum.
2. Atli Arnarson - ÍBV
Átti fínan leik á miðju Eyjamanna.
Atvikið
Sveinn Aron Guðjohnsen með flautusigurmark. Annað sigurmark hans gegn ÍBV, skoraði einnig með Val gegn Eyjamönnum fyrr í sumar. Sagði eftir leik að hann væri til í að spila gegn ÍBV um hverja helgi!
Hvað þýða úrslitin?
Eftir erfitt sumar er ljóst að Breiðablik verður áfram í deild þeirra bestu næsta sumar. Eyjamenn eru í fallhættu fyrir lokaumferð, eru stigi fyrir ofan fallsæti og eiga heimaleik gegn KA næsta laugardag.
Vondur dagur
Dino Dolmagic. Ég skil ekki hvers vegna Breiðablik sótti þennan leikmann. Ekki merkilegur í dag.
Dómarinn - 7
Ég á eftir að skoða vítaspyrnudómana betur en heilt yfir var dómgæslan mjög fín.
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('83)
3. Felix Örn Friðriksson
4. Hafsteinn Briem
5. David Atkinson
6. Pablo Punyed
10. Shahab Zahedi ('74)
11. Sindri Snær Magnússon
12. Jónas Þór Næs
27. Brian McLean
30. Atli Arnarson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
7. Kaj Leo í Bartalsstovu ('74)
9. Mikkel Maigaard
18. Alvaro Montejo
19. Arnór Gauti Ragnarsson ('83)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Matt Garner
Kristján Yngvi Karlsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('69)

Rauð spjöld: