Samsung völlurinn
fimmtudagur 09. nóvember 2017  kl. 18:00
Meistaradeild kvenna - 16 liđa úrslit
Ađstćđur: Skítakuldi en lítill vindur
Dómari: Justina Lavrenovaite (LTU)
Áhorfendur: 372
Mađur leiksins: Petra Divisova
Stjarnan 1 - 2 Slavia Prag
0-1 Petra Divisova ('36)
1-1 Lára Kristín Pedersen ('69)
1-2 Katerina Svitkova ('70, víti)
Byrjunarlið:
12. Gemma Fay (m)
0. Ana Victoria Cate
0. Katrín Ásbjörnsdóttir
4. Kim Dolstra
5. Lorina White
6. Lára Kristín Pedersen
10. Anna María Baldursdóttir
14. Donna Key Henry
17. Agla María Albertsdóttir ('83)
24. Bryndís Björnsdóttir
26. Harpa Ţorsteinsdóttir

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir (m)
11. Thora Björg Helgadóttir (m)
9. Kristrún Kristjánsdóttir
11. Guđmunda Brynja Óladóttir ('83)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Viktoría Valdís Guđrúnardóttir
19. Birna Jóhannsdóttir
27. Ţórdís Hrönn Sigfúsdóttir

Liðstjórn:
Anna María Björnsdóttir
Ólafur Ţór Guđbjörnsson (Ţ)
Andrés Ellert Ólafsson
Eva Linda Annette Persson
Einar Páll Tamimi
Andri Karlsson

Gul spjöld:
Donna Key Henry ('24)

Rauð spjöld:

@LiljaValthors Lilja Dögg Valþórsdóttir
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Sóknarlega er liđ Slavia Prag gríđarlega sterkt. Ţćr eru međ stóra og sterkja framherja í bland viđ ađra gríđarlega fljóta sem og sterka miđjumenn ţar fyrir aftan. Oft á tíđum áttu varnarmenn Stjörnunnar í fullu fangi međ ađ stöđva álitlegar sóknir gestanna. Ţegar um korter var liđiđ af leiknum fóru Stjörnustelpur ađ átta sig á ađ ţćr ćttu möguleika gegn ţessu sterka liđi og eftir ţađ var mjög gaman ađ fylgjast međ. Ţćr voru í raun óheppnar ađ komast ekki yfir áđur en gestirnir náđu ađ koma á ţćr marki. Međ ţrautseigju náđu heimastúlkur ađ jafna um miđjan seinni hálfleik en ţví miđur entist sú stađa ekki lengi og einbeitingarleysi og klaufaskapur kostađi ţćr vítaspyrnudóm og mark. Ţetta augnabliks einbeitingarleysi var í raun ţađ sem réđi úrslitum í ţessum leik.
Bestu leikmenn
1. Petra Divisova
Petra olli alls konar vandrćđum fyrir varnarmenn Stjörnunnar međ gríđarlegum hrađa sínum allan leikinn. Hún nýtti fćriđ sem hún fékk í fyrri hálfleiknum og setti boltann snyrtilega framhjá Gemmu í markinu. Ţađ ţarf ađ hafa góđar gćtur á henni í seinni leiknum.
2. Donna Kay Henry
Mér finnst erfitt ađ taka einn leikmann Stjörnunnar út ţar sem liđiđ spilađi virkilega vel saman, ţá sérstaklega í seinni hálfleiknum. Donna átti ţó nokkra virkilega góđa spretti í leiknum og eitt mjög gott skot á markiđ í fyrri hálfleik. Í raun eina skotiđ sem ógnađi marki gestanna fyrir utan markiđ sjálft. Katrín, Lára Kristín og Ana Victoria voru líka ađ vinna miđjuvinnuna vel, sérstaklega í seinni hálfleiknum.
Atvikiđ
Í raun er ţađ ţessi eina mínúta leiksins ţar sem Stjarnan nćr loksins ađ jafna og Slavia Prag fćr svo dćmda vítaspyrnu og kemst yfir aftur. Viđburđarrík mínúta!
Hvađ ţýđa úrslitin?
Úrslitin ţýđa einfaldlega ţađ ađ Stjarnan ţarf ađ fara til Prag og skora 2 mörk og halda hreinu til ađ komast í 8-liđa úrslitin. En ţađ er enn von! Vissulega brekka ađ fá á sig 2 mörk á heimavelli en ég held ađ eftir leik kvöldsins ţá sjái ţessar stelpur ađ ţćr geta vel unniđ ţetta liđ. Nú vita ţćr nákvćmlega hvar ţeirra styrkleikar liggja, en ţađ sem meira er, ţćr vita líka hvar ţeirra veikleikar liggja.
Vondur dagur
Vćri auđvelt ađ henda ţessu á leikmanninn sem braut af sér í vítinu en mér finnst ţađ hart ţar sem ţađ voru töluvert fleiri leikmenn en Bryndís sem hefđu átt ađ vera betur vakandi í ađdraganda brotsins. Heilt yfir voru of margir leikmenn Stjörnunnar sem gerđu sig sekar um augnabliks einbeitingarleysi í ađdraganda vítaspyrnudómsins en ţćr taka ţann lćrdóm međ sér í seinni leikinn.
Dómarinn - 7,5
Heilt yfir held ég ađ ţetta hafi bara veriđ nokkuđ gott hjá Justinu og hennar fylgdarliđi. Ég sá ekki almennilega atvikiđ ţar sem gestirnir vildu fá víti í fyrri hálfleik svo ég er ekki dómhćf í ţví tilvik i en vítiđ sem hún dćmdi í seinni hálfleiknum held ég ađ hafi veriđ réttilega dćmt.
Byrjunarlið:
33. Barbora Votikova (m)
4. Klara Cahynova
5. Veronika Pincova
9. Eva Bartonova
10. Blanka Penickova(f)
13. Jitka Chlastákova
16. Tereza Szewieczkova
19. Petra Divisova
20. Diana Bartovicova
21. Katerina Svitkova
27. Tereza Kozarova ('89)

Varamenn:
1. Tereza Malikova (m)
3. Nikola Sedlackova
6. Andrea Budosova
7. Simona Necidova ('89)
12. Denisa Vasela
17. Aneta Dedinova
22. Andrea Jarchovska

Liðstjórn:
Pavel Medynský (Ţ)
Ivo Perina
Jan Alt
Jaroslava Rinnerova
Miroslava Fousková
Lukás Bodecek

Gul spjöld:
Jitka Chlastákova ('64)
Diana Bartovicova ('83)

Rauð spjöld: