HK
2
3
Breiðablik
0-1
Davíð Kristján Ólafsson
'16
0-2
Hrvoje Tokic
'24
0-3
Arnþór Ari Atlason
'52
Brynjar Jónasson
'66
1-3
Brynjar Jónasson
'79
, víti
2-3
03.02.2018 - 11:00
Kórinn
Fótbolta.net mótið - A deild - Úrslit
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Kórinn
Fótbolta.net mótið - A deild - Úrslit
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
Hafsteinn Briem
('46)
Bjarni Gunnarsson
('61)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Ingiberg Ólafur Jónsson
9. Brynjar Jónasson
('86)
10. Ásgeir Marteinsson
19. Arian Ari Morina
('77)
20. Árni Arnarson
24. Aron Elí Sævarsson
Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
8. Ingimar Elí Hlynsson
('46)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
('61)
16. Helgi Már Önnuson
17. Andi Andri Morina
('86)
17. Valgeir Valgeirsson
('77)
21. Ómar Atli Sigurðsson
Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Hjörvar Hafliðason
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Matthías Ragnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Gul spjöld:
Bjarni Gunnarsson ('36)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Blikar eiga montréttinn gegn HK
Hvað réði úrslitum?
Blikar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og verðskulduðu sigurinn. Eftir að hafa komist í 3-0 voru Blikar klaufar að hleypa leiknum upp í spennu í lokin.
Bestu leikmenn
1. Gísli Eyjólfsson - Breiðablik
Yfirburðamaður á vellinum. Átti stóran þátt í fyrstu tveimur mörkunum. Frábært fyrir Blika að hann hafi gert nýjan samning á dögunum.
2. Brynjar Jónasson - HK
Fæddur markaskorari. Þefar alltaf uppi mörk. Skoraði tvö í dag.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins var glæsilegt en það skoraði Davíð Kristján Ólafsson með góðu skoti beint úr aukaspyrnu. Fallegasta mark leiksins.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik endar í 3. sæti Fóbolta.net mótsins í ár og á montréttinn í Kópavogi í bili.
Vondur dagur
Ólafur Íshólm Ólafsson spilaði seinni hálfleik í marki Blika. Gerði slæm mistök í fyrra marki HK og meiddist síaðn. Gat þó klárað leikinn á endanum.
Dómarinn - 6
Einstaka dómar voru furðulegir og leikmenn beggja liða voru ósáttir á köflum. Egill náði þó að halda ágætis ró á leiknum.
|
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
('46)
2. Casper Olesen
('64)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
('46)
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason
('85)
9. Hrvoje Tokic
('80)
11. Gísli Eyjólfsson
('67)
15. Davíð Kristján Ólafsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('46)
Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
('46)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
('46)
14. Óskar Jónsson
('46)
19. Danijel Dejan Djuric
('64)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('67)
26. Páll Olgeir Þorsteinsson
('80)
27. Nikola Dejan Djuric
('85)
Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Guðmundur Steinarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: