Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Breiðablik
4
1
ÍBV
Sveinn Aron Guðjohnsen '43 1-0
1-1 Kaj Leo í Bartalsstovu '48
Sveinn Aron Guðjohnsen '62 2-1
Gísli Eyjólfsson '86 3-1
Willum Þór Willumsson '90 4-1
28.04.2018  -  14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Þóroddur Hjaltalín
Áhorfendur: 1889
Maður leiksins: Sveinn Aron Guðjohnsen
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
7. Jonathan Hendrickx
8. Arnþór Ari Atlason
11. Gísli Eyjólfsson ('91)
11. Aron Bjarnason ('63)
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('80)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
9. Hrvoje Tokic
16. Guðmundur Böðvar Guðjónsson
18. Willum Þór Willumsson ('63)
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson ('91)
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('80)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Jón Magnússon
Elvar Leonardsson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:
Jonathan Hendrickx ('78)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Guðjohnsen með tvö í öruggum sigri á ÍBV
Hvað réði úrslitum?
Eyjamenn voru einfaldlega í basli allan leikinn og náðu sér aldrei á strik. Það tók sinn tíma fyrir Breiðablik að ná forystunni en eftir að þeir komust í 2-1 var þetta aldrei spurning.
Bestu leikmenn
1. Sveinn Aron Guðjohnsen
Gerði það sem menn vilja sjá af honum. Það er að skora mörk og hann setti tvö í dag.
2. Jonathan Hendrickx
Virkilega solid í sinni frammistöðu í dag. Traustur varnarlega og tók virkan þátt í sóknarleiknum. Gerir hlutina einfalt og lagði upp fyrsta mark Blika í sumar.
Atvikið
Það var athyglisvert að eftir að ÍBV jafnaði metin þá hljóp Derby Carrillo markvörður ÍBV til Þórodds og átti við hann nokkur orð. Í kjölfarið þá voru öll auglýsingaskilti fyrir aftan mark Breiðabliks felld niður. Þau voru greinilega að trufla Derby í marki Eyjamanna. Það kom þó ekki að sök og hann fékk á sig þrjú mörk í kjölfarið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik byrjar sumarið með veislu á meðan Eyjamenn þurfa að lagfæra ansi margt fyrir næsta leik.
Vondur dagur
Alltof margir leikmenn Eyjaliðsins náði sér ekki á strik í dag. Derby Carrillo hefði getað gert betur í markinu, Shahab var verri en enginn í fremstu víglínu Eyjamanna og Sindri Snær náði ekki að sýna mikið inn á vellinum.
Dómarinn - 7,8
Það reyndi lítið á Þórodd og hans teymi í leiknum í dag.
Byrjunarlið:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon ('83)
3. Felix Örn Friðriksson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
8. Priestley Griffiths
10. Shahab Zahedi
11. Sindri Snær Magnússon
18. Alfreð Már Hjaltalín ('70)
19. Yvan Erichot
30. Atli Arnarson

Varamenn:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
12. Eyþór Orri Ómarsson
15. Devon Már Griffin
17. Róbert Aron Eysteinsson
17. Ágúst Leó Björnsson
25. Guy Gnabouyou ('83)
27. Henry Rollinson

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Jón Ólafur Daníelsson
Jóhann Sveinn Sveinsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Lukas Wojciak

Gul spjöld:
Yvan Erichot ('19)

Rauð spjöld: