Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Stjarnan
2
6
Breiðablik
Guðmunda Brynja Óladóttir '19 1-0
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir '20 , sjálfsmark 1-1
1-2 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir '22
1-3 Agla María Albertsdóttir '52
1-4 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '62
1-5 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '81 , víti
1-6 Berglind Björg Þorvaldsdóttir '82
Harpa Þorsteinsdóttir '90 2-6
03.05.2018  -  19:15
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Völlurinn frábær, veðurfarið í rúllettu, mikill vindur á annað markið
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
Harpa Þorsteinsdóttir
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Brittany Lea Basinger
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f) ('72)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guðmunda Brynja Óladóttir ('74)
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('77)
17. Megan Lea Dunnigan
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
19. Birna Jóhannsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('72)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('77)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Ana Victoria Cate
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Róbert Þór Henn

Gul spjöld:
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('57)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Breiðablik kafsigldi Stjörnunni í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
Breiðabliksstelpur virtust bara tilbúnari í þessa baráttu og voru yfir á flestum vígstöðum. Stjarnan virtist aldrei komast í takt við leikinn eftir að þær lentu undir og í síðari hálfleik var bara eitt lið á vellinum líklegt og það voru Blika stelpur
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Þrenna og assist það gerist ekki mikið betra en það. Berglind að koma sterk inn í pepsí deildina eftir erfiðan vetur! Frábær frammistaða gjörsamlega frábær
2. Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Agla María að gera það sem Agla María gerir best og það er einfaldlega að leika sér að vörnum andstæðinganna. Notar hraðann sinn vel og átti afbragðsleik í dag.
Atvikið
Sjálfsmarkið hjá Öddu snéri þessum leik við og fékk Stjarnan tvö mörk í andlitið rétt eftir að þær komast yfir.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik kemur af trompi inn í pepsí deildina og ætla sér svo sannarlega að vera í toppbaráttunni í ár. Stjarnan þarf hinsvegar að líta í eigin barm því svona byrjun er ekki ásættanleg hjá liði eins og Stjörnunni.
Vondur dagur
Fyrir utan veðrið, ætla ég að setja vondan dag á allt Stjörnuliðið. Frammistaðan í dag er bara ekki boðleg fyrir stuðningsmenn, leikmannahópinn og lið í þessum klassa. Virtust ekki hafa mikla trú á þessu í síðari hálfleik og voru bara aldrei líklegar eftir að Breiðablik komst yfir.
Dómarinn - 8
Stóð sig vel í fremur auðveldum leik að dæma.
Byrjunarlið:
Fjolla Shala ('72)
Sonný Lára Þráinsdóttir
5. Samantha Jane Lofton
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Sigurjónsdóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('55)
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('76)

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('55)
14. Berglind Baldursdóttir
14. Guðrún Gyða Haralz
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
21. Hildur Antonsdóttir ('72)
24. Hildur Þóra Hákonardóttir
27. Sandra Sif Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Ólafur Pétursson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: