Keflavík
1
2
Fjölnir
0-1 Birnir Snær Ingason '31
Hólmar Örn Rúnarsson '52 1-1
1-2 Almarr Ormarsson '62
18.05.2018  -  19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Fínasta knattspyrnuveður.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 520
Maður leiksins: Almar Ormarsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Sigurbergur Elísson
Marc McAusland
2. Ísak Óli Ólafsson
3. Aron Freyr Róbertsson ('73)
6. Einar Orri Einarsson ('79)
8. Hólmar Örn Rúnarsson (f)
14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Marko Nikolic
25. Frans Elvarsson ('67)

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
11. Bojan Stefán Ljubicic
22. Leonard Sigurðsson ('73)
23. Dagur Dan Þórhallsson ('79)
28. Ingimundur Aron Guðnason
99. Lasse Rise ('67)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson

Gul spjöld:
Hólmar Örn Rúnarsson ('90)
Marko Nikolic ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Lárus Ingi Magnússon
Skýrslan: Fyrsti sigur Fjölnis
Hvað réði úrslitum?
Tvö döpur lið sem buðu uppá dapran fótbolta. Fjölnismenn voru heldur sprækari í fyrri hálfleik en mun betri í þeim síðari. Vildu þetta mikið meira en heimamenn.
Bestu leikmenn
1. Almar Ormarsson
Reynsla Almars vóg þungt í þessum leik og sigurmark hans af dýrari gerðinni.
2. Valmir Bersha
Átti fína spretti þó hann virkaði orðinn þreyttur í lok leiks.
Atvikið
Sigurmarkark Almars var stórkostlegt. Kemur örugglega til með að detta í flokkinn " mark ársins " í haust.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn spyrna sér frá botninum og fara í 5 stig en skilja Keflvíkinga eftir með ÍBV á botninum með einungis eitt stig.
Vondur dagur
Marko Nikolic vinstri bakvörður Keflvíkinga átti afspyrnu slakan leik. Samherjar hans lítið skárri en einhverveginn situr hann í súpunni.
Dómarinn - 8
Egill komst virkilega vel frá leiknum og er klárlega mikið efni.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('82)
8. Igor Jugovic
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Þórir Guðjónsson ('75)
11. Almarr Ormarsson
20. Valmir Berisha ('90)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('90)
23. Valgeir Lunddal Friðriksson
26. Ísak Óli Helgason ('82)
27. Ingimundur Níels Óskarsson ('75)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Liðsstjórn:
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford

Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('66)

Rauð spjöld: