Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Valur
2
2
Stjarnan
0-1 Hilmar Árni Halldórsson '20
Patrick Pedersen '45 , víti 1-1
1-2 Baldur Sigurðsson '64
Sigurður Egill Lárusson '78 2-2
18.05.2018  -  19:15
Origo völlurinn
Pepsi-deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 1017
Maður leiksins: Eyjólfur Héðinsson
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
8. Kristinn Ingi Halldórsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('66)
11. Sigurður Egill Lárusson
19. Tobias Thomsen
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson
5. Sindri Björnsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('66)
13. Rasmus Christiansen
23. Andri Fannar Stefánsson
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('38)
Sigurður Egill Lárusson ('67)
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('85)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Stjörnumenn rændir stigum gegn Íslandsmeisturunum
Hvað réði úrslitum?
Umdeild mörk réðu úrslitum í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Eyjólfur Héðinsson
Var frábær á miðjunni hjá Garðbæingum í kvöld. Það reyndi lítið á öftustu varnarmenn Stjörnunnar og það geta þeir þakkað Eyjólfi mikið fyrir.
2. Hilmar Árni Halldórsson
Mark og stoðsending. Það er það sem telur í boltanum.
Atvikið
Maður hljómar eins og rispuð plata hér. Bæði mörk Valsmanna voru umdeild í meira lagi. Þó hlýtur seinna markið að vega meira enda réði það úrslitum í kvöld. Haraldur Björnsson fer út í teiginn og nær ekki að handsama boltann, eftir klafs endar boltinn hjá Sigurði Agli sem skorar í tómt markið. Eftir endursýningu í sjónvarpinu sést að boltinn fer af hendi Hauks Páls til Sigurðar. Haukur Páll vildi lítið sem ekkert kannast við þetta í viðtölum eftir leik.
Hvað þýða úrslitin?
Þriðja jafntefli Vals í röð í deildinni á meðan Stjarnan leitar enn af sínum fyrsta sigri í deildinni.
Vondur dagur
Tobias Thomsen, burt séð frá þessum leikaraskap sem Pétur dómari féll fyrir þegar Valur fékk dæmda vítaspyrnu í fyrri hálfleik þá átti hann heilt yfir dapran leik. Nú hef ég nefnt tvö leikmenn á nafn, þá Tobias og Pétur Guðmundsson dómara. Þeir geta deilt þessu saman.
Dómarinn - 3
Pétur Guðmundsson og hans menn féllu á stóra prófinu og ekki bara einu sinni heldur í tvígang. Fyrst dæmir hann vítaspyrnu á Heiðar Ægisson eftir að Tobias Thomsen féll innan teigs. Vafasamur dómur í meira lagi, jafnvel bara kolrangur dómur. Og í seinni jöfnunarmarki Vals tekur Haukur Páll boltann með hendinni áður en Sigurður Egill fær boltann og skorar í tómt markið.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('66)
6. Þorri Geir Rúnarsson ('61)
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héðinsson

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Tristan Freyr Ingólfsson
5. Óttar Bjarni Guðmundsson ('66)
14. Hörður Árnason
18. Sölvi Snær
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
29. Alex Þór Hauksson ('61)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson
Halldór Svavar Sigurðsson

Gul spjöld:
Baldur Sigurðsson ('45)
Þórarinn Ingi Valdimarsson ('45)
Rúnar Páll Sigmundsson ('69)

Rauð spjöld: