Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Fram
3
0
Leiknir R.
Helgi Guðjónsson '21 1-0
Guðmundur Magnússon '65 2-0
Alex Freyr Elísson '79 3-0
18.05.2018  -  19:15
Framvöllur í Safamýri
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: 5 metrar á sekúndu og léttskýjað
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Áhorfendur: 285
Maður leiksins: Hlynur Atli Magnússon - Fram
Byrjunarlið:
1. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
3. Heiðar Geir Júlíusson
7. Guðmundur Magnússon (f)
9. Helgi Guðjónsson ('88)
9. Mihajlo Jakimoski ('85)
10. Fred Saraiva ('72)
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
17. Kristófer Jacobson Reyes
20. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
2. Mikael Egill Ellertsson ('88)
10. Orri Gunnarsson ('72)
15. Daníel Þór Bjarkason
16. Arnór Daði Aðalsteinsson ('85)
19. Magnús Snær Dagbjartsson
23. Már Ægisson

Liðsstjórn:
Pedro Hipólito (Þ)
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Adam Snær Jóhannesson

Gul spjöld:
Mihajlo Jakimoski ('33)
Tiago Fernandes ('37)
Heiðar Geir Júlíusson ('44)
Fred Saraiva ('60)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Fram sendi skilaboð og Leikni í súpuna
Hvað réði úrslitum?
Úti á velli var leikurinn alls ekki ójafn. En þegar kom að sóknaraðgerðum var stór munur. Leiknismenn sköpuðu sárafá færi gegn Frömurum sem voru þéttir fyrir.
Bestu leikmenn
1. Hlynur Atli Magnússon - Fram
Hrikalega drjúgur í leiknum.
2. Guðmundur Magnússon - Fram
Gríðarlega öflug byrjun á mótinu hjá Gumma Magg. Gerir varnarmönnum andstæðingana lífið leitt.
Atvikið
Frábær sókn Fram í fyrsta markinu. Alex Freyr með góða fyrirgjöf og Gummi Magg kassaði boltann fyrir Helga Guðjóns sem kláraði með flottri spyrnu. Ísinn brotinn.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar líta vel út í byrjun móts og miðað við frammistöðuna unfanfarna tvo leiki hefur liðið margt til brunns að bera til að blanda sér í baráttu um Pepsi.
Vondur dagur
Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis. Þrátt fyrir að viðbörunarbjöllur hafi hringt allt undirbúningstímabilið var of seint brugðist við. Leiknismenn eru að reyna að púsla saman liði þegar mótið er farið af stað og þeir strax búnir að dragast á eftir. 'Duga eða drepast' leikur gegn ÍR framundan.
Dómarinn - 6
Leikstjórnunin var góð en ósamræmi í spjaldagjöf dregur hann niður.
Byrjunarlið:
30. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Sólon Breki Leifsson
3. Ósvald Jarl Traustason ('70)
4. Bjarki Aðalsteinsson (f) ('27)
6. Ernir Bjarnason
8. Árni Elvar Árnason
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f)
17. Aron Fuego Daníelsson ('70)
23. Anton Freyr Ársælsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic

Varamenn:
2. Ágúst Freyr Hallsson
5. Daði Bærings Halldórsson
7. Ingvar Ásbjörn Ingvarsson ('70)
11. Ryota Nakamura
14. Birkir Björnsson
20. Óttar Húni Magnússon ('27)
80. Tómas Óli Garðarsson ('70)

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósepsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Gísli Þór Einarsson
Ari Már Fritzson
Gísli Friðrik Hauksson
Guðni Már Egilsson

Gul spjöld:
Anton Freyr Ársælsson ('52)

Rauð spjöld: