Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Selfoss
4
1
FH
Eva Lind Elíasdóttir '9 1-0
Eva Lind Elíasdóttir '37 2-0
Sophie Maierhofer '70 3-0
3-1 Guðný Árnadóttir '87
Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir '90 4-1
23.05.2018  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 275
Maður leiksins: Eva Lind Elíasdóttir
Byrjunarlið:
12. Caitlyn Alyssa Clem (m)
Erna Guðjónsdóttir ('60)
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
5. Brynja Valgeirsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
14. Karitas Tómasdóttir
16. Allyson Paige Haran
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir ('83)
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('90)
27. Sophie Maierhofer

Varamenn:
13. Friðný Fjóla Jónsdóttir (m)
8. Íris Sverrisdóttir ('90)
17. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('60)
20. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Anna María Friðgeirsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Margrét Katrín Jónsdóttir
Alexis Kiehl

Gul spjöld:
Hrafnhildur Hauksdóttir ('52)
Magdalena Anna Reimus ('90)

Rauð spjöld:
@arnarmagnusson Arnar Helgi Magnússon
Skýrslan: Selfyssingar sóttu sín fyrstu stig í Pepsi
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar komu grimmari til leiks og náðu marki snemma sem kom sér virkilega vel. Bæði lið fengu færi en Selfyssingar nýttu sín. Sóknarleikur FH oft á köflum tilviljunarkenndur og fyrirsjáanlegur. Varnarleikur Selfyssinga flottur og sóknarleikurinn ekki síðri. Selfyssingar heilt yfir betri í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Eva Lind Elíasdóttir
2 mörk og stoðsendin. Þarf að ræða það eitthvað nánar? Nei, hélt ekki. Algjörlega frábær í kvöld, Selfyssingar verða að fá mikið frá henni áður en hún fer aftur út í háskólaboltann.
2. Karitas Tómasdóttir
Algjört skrímsli á miðjunni. Maður veit hvað maður fær frá Karitas í hverjum einasta leik, stendur alltaf fyrir sínu.
Atvikið
Geggjað atvik á 40' mínútu þegar Magdalena Anna hleypur með boltann út í horn bara eins og staðan sé 1-0 og það sé 90. mínúta. Staðreyndin var reyndar sú að það var fyrri hálfleikur og Selfyssingar 2-0 yfir. Hélt boltanum heil lengi í horninu og vann síðan hornspyrnu. Skemmtilegt atvik sem gaf leiknum og lífinu lit. Alfreð þjálfari kemur inná þetta skemmtilega atvik í viðtalinu.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar sækja sín fyrstu 3 stig í sumar og stimpla sig inn í deildina. Bæði lið því með 3 stig eftir 4 leiki og alveg ljóst að stigin þurfa að fara að telja ef liðin ætla ekki að sogast í fallbaráttu þegar líður á mótið.
Vondur dagur
Ég ætla ekki að fara að taka neina úr þessu unga FH-liði út úr sviga. Sóknarleikurinn dapur og varnarleikurinn dapur á köflum. Þónokkur einstaklingsmistök. Nú er það bara áfram gakk og næsti leikur hjá FH.
Dómarinn - 8/10
Afskaplega einfaldur leikur að dæma en fátt út á dómgæslu Bríetar að setja. Tvö gul spjöld þarna sem mér fannst óþarfi en ég er ekki dómari, getur vel verið að þetta hafi verið hárrétt dómgæsla. Fín frammistaða hjá Bríeti.
Byrjunarlið:
25. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Selma Dögg Björgvinsdóttir
4. Guðný Árnadóttir
8. Jasmín Erla Ingadóttir ('69)
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('86)
15. Birta Stefánsdóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
21. Arna Dís Arnþórsdóttir
23. Hanna Marie Barker ('58)
27. Marjani Hing-Glover

Varamenn:
1. Þóra Rún Óladóttir (m)
2. Hugrún Elvarsdóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
16. Diljá Ýr Zomers ('58)
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Orri Þórðarson (Þ)
Halla Marinósdóttir
Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Maria Selma Haseta
Snædís Logadóttir
Daði Lárusson
Silja Rós Theodórsdóttir
Hákon Atli Hallfreðsson
Tatiana Saunders

Gul spjöld:
Eva Núra Abrahamsdóttir ('47)
Helena Ósk Hálfdánardóttir ('52)

Rauð spjöld: