Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
ÍR
1
2
Njarðvík
0-1 Magnús Þór Magnússon '9
Máni Austmann Hilmarsson '30 , víti 1-1
1-2 Arnór Björnsson '83
12.06.2018  -  19:15
Hertz völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: F'inar. Völlurinn lítur ágætlega út, skýjað og smá kuldi í loftinu.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Helgi Freyr Þorsteinsson (ÍR)
Byrjunarlið:
Helgi Freyr Þorsteinsson
3. Aron Ingi Kristinsson
4. Már Viðarsson (f)
6. Gísli Martin Sigurðsson
7. Jón Gísli Ström ('61)
9. Björgvin Stefán Pétursson ('68)
11. Guðfinnur Þórir Ómarsson
14. Óskar Jónsson
15. Teitur Pétursson
17. Máni Austmann Hilmarsson
22. Axel Kári Vignisson ('54)

Varamenn:
5. Gylfi Örn Á Öfjörð
6. Ívan Óli Santos
10. Stefán Þór Pálsson ('61)
10. Viktor Örn Guðmundsson
13. Andri Jónasson ('54)
16. Axel Sigurðarson ('68)
19. Brynjar Óli Bjarnason
23. Nile Walwyn

Liðsstjórn:
Ásgeir Aron Ásgeirsson (Þ)
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:
Óskar Jónsson ('91)

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Færanýtinginn örlagavaldurinn í kvöld
Hvað réði úrslitum?
Þetta var ekki besti fótboltaleikurinn en nokkur góð færi litu dagsins ljós. Færanýting ÍR-inga hinsvegar fór með þennan leik það er eiginlega ótrúlegt að þeir skuli ekki hafa skorað fleiri mörk í þessum leik. Máni Austmann átti góðan leik og var óheppinn að klára ekki leikinn þegar að hann skaut í slánna. Njarðvíkingar eru hinsvegar með hættulegt lið í föstum leikatriðum og voru að ógna mikið úr þeim. Mistök í öftustu línu ÍR varð svo til þess að Njarðvíkingar vinna boltann og skora sigurmarkið á lokamínútum og klára þennan leik.
Bestu leikmenn
1. Helgi Freyr Þorsteinsson (ÍR)
Helgi fær kannski á sig tvö mörk í dag en hann átti nokkrar mikilvægar vörslur í leiknum sérstaklega í fyrri hálfleik þegar hann ver tvisvar úr dauðafærum frá sóknarmönnum Njarðvíkur á sömu mínútunni. ÍR-ingar bruna fram og fá viti sem að Máni skorar úr. Helgi að stíga upp.
2. Robert Blakala (Njarðvík)
Ég er að velja tvo markmenn og átti erfitt með að gera upp á milli þeirra. Robert átti einnig nokkrar mikilvægar markvörslur og sá til þess að Njarðvík átti möguleika á að klára leikinn í endan sem og þeir gerðu.
Atvikið
Sláarskot Mána Austmann á 80. mínútu hefði getað komið ÍR í góða 2-1 stöðu en í staðinn skora Njarðvóik hinum megin 3 mínútum síðar.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar halda áfram að safna stigum oig hafa bara byrjað Inkasso deildina vel. Þeir eru ekki að fara falla í sumar ég get lofað ykkur því. ÍR þurfa hinsvegar að fara back to basics og sækja stig. Þeir hafa unnið 1 leik og eru einungis með 3 stig eftir 7 leiki.
Vondur dagur
Það er erfitt að setja vondan dag á ákveðinn leikmann. Ég ætla byrja á því að segja ÍR þið megið laga fjölmiðla aðstöðuna það er erfitt að horfa á leikinn úr skúrnum. Ég hef oft séð Axel Kára betri en hann var í dag og hann veit það sjálfur. Spilaði á miðjunni í dag og lenti stundum á eftir hann hirðir þessi verðlaun í dag
Dómarinn - 8
Helgi er bara virkilega góður dómari.
Byrjunarlið:
Brynjar Freyr Garðarsson
1. Robert Blakala
2. Helgi Þór Jónsson ('76)
3. Neil Slooves
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Stefán Birgir Jóhannesson
8. Kenneth Hogg ('85)
10. Bergþór Ingi Smárason ('76)
22. Magnús Þór Magnússon
22. Andri Fannar Freysson
23. Luka Jagacic

Varamenn:
31. Unnar Elí Jóhannsson (m)
6. Sigurbergur Bjarnason
14. Birkir Freyr Sigurðsson ('76)
15. Ari Már Andrésson ('85)
19. Pontus Gitselov
20. Theodór Guðni Halldórsson
30. Styrmir Gauti Fjeldsted

Liðsstjórn:
Árni Þór Ármannsson
Rafn Markús Vilbergsson
Arnór Björnsson
Snorri Már Jónsson
Leifur Gunnlaugsson
Falur Helgi Daðason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: