Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
14' 0
1
Breiðablik
Breiðablik
2
0
Fylkir
Andri Rafn Yeoman '65 1-0
Willum Þór Willumsson '81 2-0
13.06.2018  -  19:15
Kópavogsvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 1436
Maður leiksins: Willum Þór Willumsson
Byrjunarlið:
Gunnleifur Gunnleifsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Jonathan Hendrickx ('75)
11. Gísli Eyjólfsson
11. Aron Bjarnason ('63)
15. Davíð Kristján Ólafsson
17. Sveinn Aron Guðjohnsen ('87)
18. Willum Þór Willumsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
14. Andri Fannar Baldursson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('75)
23. Skúli E. Kristjánsson Sigurz
27. Arnór Gauti Ragnarsson ('63)
36. Aron Kári Aðalsteinsson
45. Brynjólfur Darri Willumsson ('87)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Ólafur Pétursson
Jón Magnússon
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Þorsteinn Máni Óskarsson
Guðmundur Steinarsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Ragnarsson ('70)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Skýrslan: Allt upp í horn í Kópavogi
Hvað réði úrslitum?
Það væri ósanngjarnt að segja að Blikar hafi átt skilið að vinna þennan leik en staðreyndin er engu að síður sú að þeir gerðu það. Fylkismenn ósköp einfaldlega nýttu sér það ekki að vera með yfirburði á vellinum í 55 mínútur og allar þær 120 hornspyrnur sem þeir fengu ( grín þær voru BARA 18 - 20 stk). Þeir geta nagað sig í handarbökin yfir því að hafa ekki náð að nýta sér það. En um leið og Blikar skoruðu fyrra markið var allur vindur úr Fylkismönnum og Blikar gengu á lagið.
Bestu leikmenn
1. Willum Þór Willumsson
Stoðsending og mark og það meira að segja, afskaplega vel útfært mark.
2. Gunnleifur Gunnleifsson
Traustur í markinu og stjórnaði teignum sínum vel. Þurfti að vera vel á verði í öllum þessum hornspyrnum.
Atvikið
Klúðrið hjá Ásgeiri Erni á 55. mínútu. Daði Ólafs með dúndur fyrirgjöf eftir jörðinni inn í teig Blika og Ásgeir Örn kom einn á ferðinni og smellhitti boltann......en skotið fór yfir markið.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru í öðru sæti deildarinnar. Stigi á eftir Valsmönnum og var nauðsynlegt fyrir þá að sigra í dag til þess að missa ekki Valsmenn of langt fram úr sér. Fylkir eru enn í 6. sæti deildarinnar og geta nokkuð vel við unað það sem af er.
Vondur dagur
Davíð Kristján Ólafsson átti vondan dag í fyrri hálfleik. Ítrekaðar feil sendingar og ekki alveg í takt við leikinn.
Dómarinn - 8,5
Vel dæmdur leikur hjá Einari Inga. Ekkert út á hann að setja.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
9. Hákon Ingi Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Valdimar Þór Ingimundarson ('74)
14. Albert Brynjar Ingason (f)
16. Emil Ásmundsson ('61)
17. Davíð Þór Ásbjörnsson ('12)
23. Ari Leifsson
49. Ásgeir Örn Arnþórsson

Varamenn:
12. Stefán Ari Björnsson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('12)
4. Andri Þór Jónsson
10. Orri Hrafn Kjartansson
11. Arnar Már Björgvinsson
18. Jonathan Glenn ('74)
28. Helgi Valur Daníelsson ('61)

Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Helgi Sigurðsson (Þ)
Þorleifur Óskarsson (Þ)
Kristján Hauksson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Magnús Gísli Guðfinnsson

Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('90)

Rauð spjöld: