Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
ÍBV
0
1
Valur
0-1 Kristinn Freyr Sigurðsson '51
13.06.2018  -  18:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Mjög góðar. Fallegur völlur og gott veður.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 547
Maður leiksins: Kristinn Freyr Sigurðsson
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('76)
2. Sigurður Arnar Magnússon (f)
3. Felix Örn Friðriksson
5. David Atkinson
6. Dagur Austmann
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
11. Sindri Snær Magnússon
17. Sigurður Grétar Benónýsson ('64)
17. Róbert Aron Eysteinsson ('68)
19. Yvan Erichot

Varamenn:
22. Derby Rafael Carrilloberduo (m)
8. Priestley Griffiths ('64)
10. Shahab Zahedi
17. Ágúst Leó Björnsson
20. Eyþór Orri Ómarsson
25. Guy Gnabouyou ('76)
77. Jonathan Franks ('68)

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Sveinn Sveinsson
Georg Rúnar Ögmundsson
Thomas Fredriksen

Gul spjöld:
Sindri Snær Magnússon ('75)
Dagur Austmann ('88)
Jonathan Franks ('89)

Rauð spjöld:
@DanelGeirMoritz Daníel Geir Moritz
Skýrslan: Ömurlegt atvik í Vestmannaeyjum
Hvað réði úrslitum?
Skyndisóknarhæfileikar Vals réðu úrslitum í dag. Þetta var daufur leikur en markið kom úr hraðri sókn sem kom í kjölfar á góðu færi heimamanna.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Freyr Sigurðsson
Var mjög skapandi og flottur í leiknum og skoraði sigurmarkið.
2. Eiður Aron Sigurbjörnsson
Skallaði skrilljón bolta í burtu og var mjög öflugur í leiknum.
Atvikið
Segir sig sjálft en ég ætla að bæta við sigurmarki leiksins. Yvan var með skalla og geystust Valsmenn í sókn. Andri Adolphs sendi á Kristinn Frey sem tók frábærlega við boltanum áður en hann klobbaði Halldór Pál.
Hvað þýða úrslitin?
Valur verður á toppnum þegar Ísland mætir Argentínu og ÍBV er í fallbaráttu. Kristján Guðmunds talaði mikið um falldrauginn í fyrra og er spurning hvenær þeirra kynni verða endurvakin.
Vondur dagur
Rasmus Christiansen fótbrotnaði illa í þessum leik og fengu leikmenn liðana sjokk. Í spjalli eftir leik lýsti Haukur Páll fyrir mér hvernig hann sá fótinn og voru það ekki fallegar lýsingar. Fáir fóru heim af Hásteinsvelli í kvöld hugsandi um fótbolta.
Dómarinn - 5,5
Tilviljunarkennd dómgæsla. Auðvitað ætlaði Siggi Ben ekki að meiða Rasmus og var þetta algert óviljaverk en hann hefði átt að fá spjald. Var einfaldlega of seinn. Sömuleiðis átti Kristinn Freyr að fá spjald fyrir sóðalega tæklingu á Kaj Leo. Lengst um hafði dómaratríóið góð tök á leiknum en þetta var undarlegt án þess að fá falleinkunn.
Byrjunarlið:
33. Anton Ari Einarsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen ('83)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Arnar Sveinn Geirsson ('90)
13. Rasmus Christiansen ('35)
17. Andri Adolphsson
21. Bjarni Ólafur Eiríksson
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
3. Ívar Örn Jónsson ('35)
5. Sindri Björnsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson
19. Tobias Thomsen ('83)
23. Andri Fannar Stefánsson ('90)
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Rajko Stanisic
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Halldór Eyþórsson
Fannar Gauti Dagbjartsson
Einar Óli Þorvarðarson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurðsson ('89)

Rauð spjöld: