Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
KA
1
2
Stjarnan
0-1 Þorsteinn Már Ragnarsson '59
Ásgeir Sigurgeirsson '65 1-1
1-2 Hilmar Árni Halldórsson '76 , víti
14.06.2018  -  18:00
Akureyrarvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Rigning og létt gola
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 596
Maður leiksins: Guðjón Baldvinsson
Byrjunarlið:
Hallgrímur Jónasson
Aleksandar Trninic
Cristian Martínez
2. Bjarni Mark Antonsson
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('25)
25. Archie Nkumu ('79)

Varamenn:
18. Aron Elí Gíslason (m)
3. Callum Williams
4. Ólafur Aron Pétursson
5. Guðmann Þórisson
7. Daníel Hafsteinsson ('25)
7. Hjörvar Sigurgeirsson
17. Ýmir Már Geirsson
28. Sæþór Olgeirsson ('79)

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Srdjan Rajkovic
Óskar Bragason
Petar Ivancic
Anna Birna Sæmundsdóttir
Helgi Steinar Andrésson

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('1)
Hrannar Björn Steingrímsson ('64)
Bjarni Mark Antonsson ('81)
Hallgrímur Jónasson ('89)

Rauð spjöld:
@EgillSi Egill Sigfússon
Skýrslan: Fyrsta tap KA manna á Akureyrarvelli staðreynd
Hvað réði úrslitum?
Vítið. KA voru hættulegri í seinni hálfleik en fá á sig mörk tvisvar úr jafnri stöðu og ná ekki að koma tvisvar sinnum tilbaka.
Bestu leikmenn
1. Guðjón Baldvinsson
Gauji var illviðráðanlegur í dag, fór illa með varnarmenn KA trekk í trekk. Hann lagði upp fyrra markið og fékk vítið sem tryggði sigurinn.
2. Haraldur Björnsson
Halli hefur stigið upp eftir erfiða byrjun, varði mjög vel í dag og var öruggur í sínum aðgerðum. Varslan hans í stöðunni 2-1 frá Bjarna Mark var match-winning save!
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn. KA menn voru miklu hættulegri í seinni hálfleik og fá mark á sig þvert gegn gangi leiksins, jafna svo leikinn en svo ákveður Trninic að brjóta á Gauja inn í teig og fá á sig víti sem vann leikinn fyrir Stjörnuna.
Hvað þýða úrslitin?
KA-menn hafa einungis unnið 2 leiki af fyrstu 9 og eru í 10.sæti með 8 stig en deildin er gífurlega jöfn. Stjarnan eru á skriði og eru komnir í 3.sætið með 16 stig, einungis 2 stigum frá toppnum.
Vondur dagur
Alexander Trninic. Trninic var mjög öflugur framan af en hann lætur Gauja plata sig rosalega auðveldlega í fyrra markinu og brýtur svo klaufalega á honum og fær á sig víti. Var einn besti maður vallarins en tók svo U-beygju og endaði sem skúrkur.
Dómarinn - 7
Stórar ákvarðanir réttar og hélt línu ágætlega í leiknum.
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson ('71)
29. Alex Þór Hauksson (f)

Varamenn:
13. Terrance William F. Dieterich (m)
3. Jósef Kristinn Jósefsson
5. Óttar Bjarni Guðmundsson
6. Þorri Geir Rúnarsson ('71)
18. Sölvi Snær
20. Eyjólfur Héðinsson
22. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Veigar Páll Gunnarsson
Fjalar Þorgeirsson
Davíð Sævarsson
Jón Þór Hauksson
Andri Freyr Hafsteinsson
Stefán Sigurður Ólafsson

Gul spjöld:
Guðjón Baldvinsson ('21)

Rauð spjöld: