Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Mjólkurbikar karla
Keflavík
97' 2
1
Breiðablik
Mjólkurbikar karla
Víkingur R.
LL 4
1
Víðir
Mjólkurbikar karla
KA
LL 2
1
ÍR
Mjólkurbikar karla
ÍA
LL 3
0
Tindastóll
Mjólkurbikar karla
Afturelding
LL 4
1
Dalvík/Reynir
Mjólkurbikar karla
Grótta
LL 0
3
Þór
Stjarnan
2
2
ÍBV
Lára Kristín Pedersen '19 1-0
1-1 Shameeka Fishley '28
1-2 Shameeka Fishley '57
Telma Hjaltalín Þrastardóttir '81 2-2
20.06.2018  -  18:00
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: Ibiza veður
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Shameeka Fishley (ÍBV)
Byrjunarlið:
25. Birna Kristjánsdóttir (m)
Harpa Þorsteinsdóttir
4. Brittany Lea Basinger
5. Írunn Þorbjörg Aradóttir ('87)
6. Lára Kristín Pedersen
7. Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (f)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Guðmunda Brynja Óladóttir ('68)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Megan Lea Dunnigan
19. Birna Jóhannsdóttir ('57)

Varamenn:
1. Berglind Hrund Jónasdóttir
4. Katrín Ósk Sveinbjörnsdóttir
15. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
24. Bryndís Björnsdóttir ('87)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('57)
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Þór Guðbjörnsson (Þ)
Ana Victoria Cate
Andrés Ellert Ólafsson
Einar Páll Tamimi
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Viktoría Valdís Guðrúnardóttir
Tinna Jökulsdóttir
Helena Rut Örvarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@OrriRafn Orri Rafn Sigurðarson
Skýrslan: Fjögur mörk í bráðskemmtilegum leik í Garðabænum
Hvað réði úrslitum?
ÍBV var betra í þeim fyrri en Stjarnan í þeim seinni. Fótbolti er aldrei flókinn íþrótt ef þú nýtur færinn þín þá uppskerðu. Mistökinn hjá Emily hafa klárlega áhrif en hún á að verja að minnsta kosti annað mark Stjörnunar. Annars voru þessir hálfleikar svolítið svart og hvítt hjá báðum liðum og yfir heildina sanngjörn úrslit.
Bestu leikmenn
1. Shameeka Fishley (ÍBV)
Þessi gella er svo mikið að stimpla sig inn. Skorar tvö í dag og allt sem hún gerir virkar auðvelt og örrugt. Alvöru leikmaður sem Jeffsy náði í.
2. Lára Kristín Pedersen (Stjarnan)
Lára Kristín Pedersen er vanmetnasti leikmaður þessara deildar. Hún skorar mark með hægri og ætti í raun að vera hérna eingöngu útaf því en hún var virkilega góð í þessum leik. Hún skilar boltanum vel frá sér og spilið fer mikið í gegnum hana.
Atvikið
Markið hennar Telmu Hjaltalín á skilið atvikið bara næstu vikuna. Ég er svo ánægður að hún sé komin aftur af stað og mætt á fótbolta völlinn á nýjan leik. Mun breyta sóknarleik Stjörnunar í sumar.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin sitja áfram í 4-5 sæti deildarinnar og fjarlægjast aðeins toppbaráttuna eftir þessi úrslit. Blikar, Þór/KA og Valur sitja í efstu þremur sætunum og munar núna 6.stigum á Stjörnunni og Val sem er í þriðja sæti.
Vondur dagur
Emily Armstrong á að gera miklu betur í báðum mörkunum. Hún er búin að kosta ÍBV mikið á þessu tímabili og gerir það aftur í dag. Gæti fyrirgefið henni fyrsta markið sem þjálfari en als ekki það síðara.
Dómarinn - 8
Elli er jafn góður dómari og hann var útvarpsmaður... Semsagt virkilega vel dæmt
Byrjunarlið:
1. Emily Armstrong (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir (f)
4. Caroline Van Slambrouck
5. Shameeka Fishley
7. Rut Kristjánsdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('73)
11. Sigríður Lára Garðarsdóttir
15. Adrienne Jordan
19. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('91)
20. Cloé Lacasse
22. Katie Kraeutner

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir ('91)
6. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
10. Clara Sigurðardóttir ('73)
14. Díana Helga Guðjónsdóttir
18. Margrét Íris Einarsdóttir

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Inga Jóhanna Bergsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Óskar Rúnarsson
Helgi Þór Arason
Richard Matthew Goffe
Thomas Fredriksen

Gul spjöld:
Clara Sigurðardóttir ('90)

Rauð spjöld: