Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þór
0
2
Víkingur Ó.
0-1 Kwame Quee '77
0-2 Ingibergur Kort Sigurðsson '79
20.06.2018  -  19:15
Þórsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
Sveinn Elías Jónsson
3. Óskar Elías Zoega Óskarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('73)
15. Guðni Sigþórsson ('57)
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Þór Viðarsson
88. Nacho Gil

Varamenn:
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
12. Aron Ingi Rúnarsson
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Jakob Snær Árnason ('57)
18. Alexander Ívan Bjarnason ('73)
26. Bjarki Baldursson

Liðsstjórn:
Lárus Orri Sigurðsson (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Guðni Þór Ragnarsson
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Stefán Sigurður Ólafsson

Gul spjöld:
Ármann Pétur Ævarsson ('29)
Óskar Elías Zoega Óskarsson ('33)
Lárus Orri Sigurðsson ('90)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Viktor Andréson
Skýrslan: Mikill hiti í mönnum er Víkingur sigraði Þór á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Víkingar voru einfaldlega beittari sóknarlega og sköpuðu sér mun fleiri hættuleg færi. Þeir tóku yfir leikinn í síðari hálfleik og áttu sigurinn fyllilega skilið. Keyrðu svo yfir Þórsara á þessum tveggja mínútna kafla í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Gonzalo Zamorano
Gonzalo var frábær í dag. Sífelt ógnandi og varnarmenn Þórs réðu illilega við hann. Braut leikinn upp þegar hann lagði upp fyrra markið á Kwame Quee.
2. Ingibergur Kort Sigurðsson
Skapaði mikil vandræði fyrir Aron Kristófer í dag og kórónaði flottann leik sinn með geggjuðu marki. Flottur leikur hjá honum.
Atvikið
Pape slær Ármann Pétur í andlitið. Pape var nýkominn inná sem varamaður þegar honum og Ármanni Pétri lendir saman. Pape slær Ármann greinilega í andlitið en Einar gaf honum einungis gult spjald. Hefði auðvitað verið allt annar leikur ef að Víkingar hefðu spilað með 10 menn í hálftíma.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta er auðvitað gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Víkinga sem eru nú komnir í þennan topp pakka. Þeir fara upp fyrir Þórsara sem detta niður í 4. sætið. Tapið er alls enginn heimsendir fyrir Lárus Orra og hans menn en liðið verður hins vegar að sýna mun meira í næstu leikjum ef þeir ætla að vera með í þessari toppbaráttu í sumar.
Vondur dagur
Aron Kristófer Lárusson og Ármann Pétur Ævarsson. Þórs liðið var heilt yfir ekki gott í dag og þessir tveir vilja sjálfsagt gleyma leiknum sem fyrst.
Dómarinn - 3
Einar var slakur í dag. Margar ákvarðanir sem hægt er að klóra sér í höfðinu yfir. Kwame slær Jónas Björgvin augljóslega í andlitið beint fyrir framan Einar sem tekur ekki á málinu. Svo spjaldar hann einungis Pape eftir viðskipti hans við Ármann Pétur. Víkingar hefðu einnig getað fengið vítaspyrnu í fyrri hálfleik þar sem að Óskar Zoega virtist brjóta á Gonzalo sem var sloppin í gegn.
Byrjunarlið:
1. Fran Marmolejo (m)
2. Ignacio Heras Anglada
3. Michael Newberry
5. Emmanuel Eli Keke
10. Kwame Quee
10. Sorie Barrie
11. Alexander Helgi Sigurðarson ('73)
13. Emir Dokara
19. Gonzalo Zamorano ('82)
22. Vignir Snær Stefánsson ('64)
28. Ingibergur Kort Sigurðsson

Varamenn:
6. Pape Mamadou Faye ('64)
7. Ívar Reynir Antonsson ('82)
7. Sasha Litwin ('73)
17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Hilmar Björnsson
23. Sigurjón Kristinsson

Liðsstjórn:
Ejub Purisevic (Þ)
Kristinn Magnús Pétursson
Antonio Maria Ferrao Grave
Suad Begic
Kristján Björn Ríkharðsson
Þorsteinn Haukur Harðarson
Hilmar Þór Hauksson

Gul spjöld:
Ignacio Heras Anglada ('22)
Kwame Quee ('48)
Pape Mamadou Faye ('66)

Rauð spjöld: