Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Haukar
2
5
Þróttur R.
0-1 Viktor Jónsson '19
0-2 Daði Bergsson '42
Indriði Áki Þorláksson '50 1-2
1-3 Viktor Jónsson '61
1-4 Ólafur Hrannar Kristjánsson '71
Daníel Snorri Guðlaugsson '84 2-4
2-5 Viktor Jónsson '89
21.06.2018  -  18:30
Ásvellir
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Gamli góði andvarinn á Blásvöllum og góð úrkoma.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 60 manns. Aðeins þeir hörðustu!
Maður leiksins: Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
1. Jökull Blængsson (m)
Indriði Áki Þorláksson
4. Ísak Atli Kristjánsson
5. Arnar Steinn Hansson
6. Gunnar Gunnarsson (f)
8. Þórhallur Kári Knútsson
11. Arnar Aðalgeirsson ('77)
13. Aran Nganpanya
17. Daníel Snorri Guðlaugsson
21. Alexander Helgason
22. Davíð Ingvarsson

Varamenn:
12. Óskar Sigþórsson (m)
6. Þórður Jón Jóhannesson ('77)
7. Haukur Ásberg Hilmarsson
14. Birgir Þór Þorsteinsson
16. Birgir Magnús Birgisson
26. Álfgrímur Gunnar Guðmundsson
28. Haukur Björnsson

Liðsstjórn:
Kristján Ómar Björnsson (Þ)
Hilmar Rafn Emilsson
Árni Ásbjarnarson
Þórður Magnússon
Valdemar Geir Gunnarsson
Ríkarður Halldórsson

Gul spjöld:
Þórhallur Kári Knútsson ('38)

Rauð spjöld:
@ActionRed Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Skýrslan: Sýning hjá Viktori Jóns og Þróttur með annan sigurinn í röð
Hvað réði úrslitum?
Frábær fyrri hálfleikur Þróttara og frammistaða Viktors Jóns skildi liðin að í dag. Þróttarar pressuðu Haukamenn stíft alveg frá byrjun og voru í bílstjórasætinu frá upphafi.
Bestu leikmenn
1. Viktor Jónsson (Þróttur R.)
Langbesti maður vallarins. Skoraði þrjú og lagði upp tvö. Varnarmenn Hauka réðu ekkert við hann, hvorki í loftinu né á jörðinni. 10/10
2. Daði Bergsson (Þróttur R.)
Mjög sprækur á vinstri kantinum. Fór mjög illa með Ísak Atla í fyrsta markinu, skoraði annað markið og var alltaf hættulegur þegar hann fékk boltann.
Atvikið
Þriðja mark Þróttara í leiknum. Þegar Haukum var að takast að vinna sig aftur inn í leikinn þá reis Viktor Jóns í teignum og kom sínum mönnum aftur í tveggja marka forystu. Eftir það var þetta aldrei spurning.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Þróttarar koma sér í efri hluta deildarinnar eða 5.sæti og sitja þar með 13 stig eftir tvo sigurleiki í röð. Haukar falla niður um eitt sæti niður í það sjöunda með 10 stig.
Vondur dagur
Varnarlína Hauka hefur séð dagana betri en í dag. Arnar Steinn virkaði mjög órólegur á boltann og Aran birtist vera sofandi meira og minna allan fyrri hálfleikinn. Gunnar og Ísak létu svo fara illa með sig í sitthvoru markinu þannig að það er hægt að segja að þeir hafi allir átt frekar vondan dag.
Dómarinn - 9
Helgi var með allt á hreinu. Fór ekkert fyrir honum og þannig á það líka að vera.
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Finnur Tómas Pálmason ('46)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
8. Aron Þórður Albertsson ('64)
9. Viktor Jónsson
10. Rafn Andri Haraldsson
10. Ólafur Hrannar Kristjánsson ('77)
14. Hlynur Hauksson
19. Karl Brynjar Björnsson (f)
23. Guðmundur Friðriksson

Varamenn:
12. Sindri Geirsson (m)
3. Árni Þór Jakobsson
6. Birkir Þór Guðmundsson ('46)
11. Emil Atlason
11. Jasper Van Der Heyden ('64)
15. Víðir Þorvarðarson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
26. Kristófer Konráðsson ('77)

Liðsstjórn:
Gunnlaugur Jónsson (Þ)
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Jamie Paul Brassington
Gauti Kristjánsson

Gul spjöld:
Aron Þórður Albertsson ('10)
Hlynur Hauksson ('44)
Rafn Andri Haraldsson ('69)

Rauð spjöld: