Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Þór/KA
2
0
Breiðablik
Sandra María Jessen '30 1-0
Sandra María Jessen '84 2-0
24.06.2018  -  16:00
Þórsvöllur
Pepsi-deild kvenna
Aðstæður: 13 stiga hiti, létt gola og skýjað
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Lillý Rut Hlynsdóttir
Byrjunarlið:
Johanna Henriksson
4. Bianca Elissa
5. Ariana Calderon
9. Sandra Mayor
10. Sandra María Jessen (f)
10. Anna Rakel Pétursdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('87)
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
25. Helena Jónsdóttir (m)
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
2. Rut Matthíasdóttir
8. Lára Einarsdóttir
14. Margrét Árnadóttir ('87)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Ágústa Kristinsdóttir
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros

Gul spjöld:
Bianca Elissa ('79)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Toppsætið norður
Hvað réði úrslitum?
Þetta var mikill baráttuleikur, lítið um færi og það sást á liðunum að það voru mjög mikilvægir 3 punktar í boði. Varnarlína Þór/KA sá til þess að sóknarlína Breiðabliks fékk ekki breik í þessum leik. Sandra María skilar svo þessum tveimur mörkum sem skilja liðin að hér í dag.
Bestu leikmenn
1. Lillý Rut Hlynsdóttir
Hún steig ekki feilspor í dag í miðverðinum, frábær og örugg í öllum sínum aðgerðum. Hún á líka sendinguna fram völlinn sem býr til skyndisóknina þar sem annað mark Þór/KA kemur út úr.
2. Sandra María Jessen
Skilar tveimur mörkum fyrir sitt lið í dag, mikill barátta í henni, dugleg að hlaupa í svæði og búa til fyrir sitt lið.
Atvikið
Mark númer 2 hjá Þór/KA klárar þetta. Breiðablik var búið að pressa á þær í svolítinn tíma fyrir seinna markið og átti maður allt eins von að þær næðu að jafna þetta. Þegar Þór/KA kemst í 2-0 fjarar leikurinn bara út.
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA fer á toppinn með stigi meira en Breiðablik og Valur sem deila öðru sætinu.
Vondur dagur
Sóknarlína Breiðabliks átti alls ekki góðan dag. Þær fá nánast enginn færi og fá lítið sem ekkert út úr föstu leikatriðunum. Það sást ekkert til Berglindar í þessu leik sem er annars búinn að vera óstöðvandi. Lillý stöðvaði hana alveg í dag og hún komst ekkert áleiðis.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi stóð sig vel, lítið hægt að setja út á hann.
Byrjunarlið:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Fjolla Shala ('63)
Sonný Lára Þráinsdóttir
5. Samantha Jane Lofton ('63)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiðdís Lillýardóttir
10. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
16. Alexandra Jóhannsdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir ('75)

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
9. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('75)
14. Guðrún Gyða Haralz
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('63)
28. Guðrún Arnardóttir ('63)

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Atli Örn Gunnarsson
Jóhanna Kristbjörg Einarsdóttir
Aron Már Björnsson
Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir

Gul spjöld:
Fjolla Shala ('40)

Rauð spjöld: