Liverpool horfir til Frimpong og Kerkez - Man Utd skoðar bakverði - Arsenal hefur átt í viðræðum um Wharton
Fram
0
2
Keflavík
0-1 Frans Elvarsson '7
0-2 Guðmundur Steinarsson '21
20.06.2012  -  19:15
Laugardalsvöllur
Pepsi deildin
Aðstæður: Smá gola, völlurinn frábær
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 607
Maður leiksins: Frans Elvarsson
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon

Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
10. Orri Gunnarsson
21. Stefán Birgir Jóhannesson

Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson

Gul spjöld:
Sam Tillen ('88)
Sam Tillen ('88)
Kristján Hauksson ('53)
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson ('50)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Keflavíkursigur á áhugalausum Frömurum
Framarar fengu Keflvíkinga í heimsókn í Laugardalinn í kvöld og voru ákaflega gestrisnir gegn baráttuglöðu Keflavíkurliði. Keflvíkingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu strax á 7.mínútu. Samuel Hewson átti þá hræððilega sendingu inná miðjan vallarhelming Framara og þar var enginn annar en Frans Elvarsson sem rakti boltann upp að vítateigslínu og skaut öruggu skoti í fjærhornið 1-0 fyrir gestina.

Þeir bættu svo við öðru marki á 21.mínútu þegar Guðmundur Steinarsson skoraði stórkostlegt mark. Guðmundur fékk boltann rétt við miðlínu vinstra megin og lét vaða á markið yfir Ögmund í markinu. Ótrúlegt mark. Framarar voru algjörlega andlausir og hefðu Keflvíkingar átt að bæta við þriðja markinu.

Síðari hálfleikurinn var steindauður og má telja á fingrum annarra handa marktækifærin í síðari hálfleik. Framarar voru gjörsamlega andlausir og verður maður einnig að hrósa varnarleik Keflvíkinga þá sérstaklega Gregor Mohar sem var með Steve Lennon gjörsamlega í vasanum.

Sigur Keflvíkinga afar verðuskuldaður og úrslitin sanngjörn. Algjörlega taktískur liðssigur hjá lærisveinum Zorans Ljúbicic.
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson ('72)
Sigurbergur Elísson ('82)
6. Einar Orri Einarsson
25. Frans Elvarsson (f)

Varamenn:
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson ('64)
11. Bojan Stefán Ljubicic

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Haraldur Freyr Guðmundsson ('90)
Haraldur Freyr Guðmundsson ('90)
Ómar Jóhannsson ('89)
Grétar Atli Grétarsson ('42)
Einar Orri Einarsson ('38)

Rauð spjöld: