Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Leiknir R.
2
1
Fram
0-1 Fred Saraiva '16
Sólon Breki Leifsson '23 1-1
Sævar Atli Magnússon '90 2-1
21.09.2019  -  14:00
Domusnova völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Haust, blautt, gustur og þungskýjað
Dómari: Bjarni Hrannar Héðinsson
Maður leiksins: Sævar Atli Magnússon
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
Sólon Breki Leifsson
2. Nacho Heras
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
8. Árni Elvar Árnason ('83)
10. Sævar Atli Magnússon (f)
15. Kristján Páll Jónsson (f) ('78)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('70)

Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
10. Daníel Finns Matthíasson ('83)
10. Ingólfur Sigurðsson
14. Birkir Björnsson
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('78)
20. Hjalti Sigurðsson ('70)
26. Viktor Marel Kjærnested

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Gísli Friðrik Hauksson
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Manuel Nikulás Barriga

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@saevarolafs Sævar Ólafsson
Skýrslan: Ekkert Disney handrit á Leiknisvellinum
Hvað réði úrslitum?
Mark Sævars Atla á lokamínútunum réði úrslitum í þessum leik. Leikurinn var á margan hátt stórskemmtilegur og svo einkennilegur. Vonir Leiknismanna slokknuðu í síðari hálfleik þegar Grótta skoraði annað mark sitt
Bestu leikmenn
1. Sævar Atli Magnússon
Stanslaust að í þessum leik. Skoraði sigurmarkið sem var glæsilega að verki staðið. Gífurleg gæði í þessum gaur.
2. Jökull Steinn Ólafsson
Flott frammistaða hjá Jökli. Sterkur í návígjum og 1v1 stöðunni. Gerði flest sem hann tók sér fyrir hendur smekklega og af yfirvegun.
Atvikið
Sigurmark Sævar Atla var það sem réði úrslitum. Hinsvegar verður að nefna að gestnirnir vildu vítaspyrnu í síðari hálfleik þegar Már Ægisson féll við í teignum og ég held að það hefði mátt dæma þar en Bjarni lét það kyrrt liggja.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin hafa ákaflega litla þýðingu. Leiknismenn halda 3.sæti deildarinnar. Fram hinsvegar sígur niður í 7.sæti úr því fjórða. Bæði lið væntanlega góð með tímabilið svona að vörutalningu lokinni og sjá sjálfsagt gott færi á að byggja ofan á visst jafnvægi sem mögulega hefur skort á síðustu tveimur tímabilum.
Vondur dagur
Gef miðvarðapari Fram þennan titil í dag. Númer eitt hefði Gunnar Gunnarsson getað stimplað sig út á 11 mínútu með tvö gul spjöld en Bjarni dómari leiksins ákvað að gefa honum sénsinn. Marcao var svo mjög kaflaskiptur. Þarna á er ferðinni stór og stæðilegur leikmaður með flest öll tól og tæki en sýnir svo af sér barnalegan varnarleik í vítaspyrnunni þegar hann býður hættunni heim með því að vera með hendurnar full mikið í Sævari Atla og svo er hann að dýfa sér í grasið í að minnsta kosti þrígang þegar engin þörf er á til að reyna að sækja aukaspyrnur.
Dómarinn - 5
Eyddi leiknum í að juggla með handsprengjur. Var tæpur og margir einkennilegir dómar en hallaði svo sem ekki á annað liðið en frammistaðan heilt yfir slök enda ekki alltaf gáfulegt að halda á lofti handsprengjum.
Byrjunarlið:
1. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
Matthías Kroknes Jóhannsson ('63)
4. Stefán Ragnar Guðlaugsson
6. Marcao
6. Gunnar Gunnarsson
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Fred Saraiva
11. Jökull Steinn Ólafsson ('78)
20. Tiago Fernandes
71. Alex Freyr Elísson ('63)

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Heiðar Geir Júlíusson ('78)
10. Orri Gunnarsson
11. Magnús Þórðarson ('63)
22. Hilmar Freyr Bjartþórsson
23. Már Ægisson ('63)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Daði Guðmundsson
Marteinn Örn Halldórsson
Bjarki Hrafn Friðriksson
Daði Lárusson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson

Gul spjöld:
Gunnar Gunnarsson ('6)
Stefán Ragnar Guðlaugsson ('13)
Marcao ('60)
Magnús Þórðarson ('90)

Rauð spjöld: