Víkingur R.
0
3
Grindavík
0-1
Pape Mamadou Faye
'33
0-2
Alexander Magnússon
'47
0-3
Ray Anthony Jónsson
'77
08.07.2012 - 19:15
Víkingsvöllur
Borgunarbikarinn
Dómari: Kristinn Jakobsson
Víkingsvöllur
Borgunarbikarinn
Dómari: Kristinn Jakobsson
Byrjunarlið:
Helgi Sigurðsson
('75)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Aron Elís Þrándarson
Varamenn:
9. Viktor Jónsson
('52)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Aron Elís Þrándarson ('92)
Ágúst Freyr Hallsson ('20)
Rauð spjöld:
Grindavík verður í pottinum
Guðjón Þórðarson kann betur á bikarkeppnina en flestir. Í kvöld stýrði hann Grindavík til sigurs gegn Víkingi 3-0 í Fossvoginum en leikurinn var í 8-liða úrslitum keppninnar.
Grindavíkurliðið var vel skipulagt og notaðist við langar sendingar fram völlinn. Það bar heldur betur ávöxt.
Meiðsli hrjá herbúðir Víkinga og hafa þeir verið í miðvarðavandræðum. Pape Mamadou Faye gerði öftustu línu Víkinga lífið leitt í kvöld.
Grindavík skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og átti auk þess tvívegis skot í stöngina. Einnig áttu heimamenn stangarskot.
Jafnræði var með liðunum en í upphafi seinni hálfleiksins kom annað mark Grindavíkur og það drap leikinn algjörlega. Víkingar misstu trúnna og í síðari hálfleiknum var aldrei spurning hvort liðið yrði í pottinum á þriðjudag þegar dregið verður til undanúrslita.
Ray Anthony Jónsson drap alla von Víkinga með þriðja markinu sem jafnframt var glæsilegasta mark leiksins.
Grindavíkurliðið var vel skipulagt og notaðist við langar sendingar fram völlinn. Það bar heldur betur ávöxt.
Meiðsli hrjá herbúðir Víkinga og hafa þeir verið í miðvarðavandræðum. Pape Mamadou Faye gerði öftustu línu Víkinga lífið leitt í kvöld.
Grindavík skoraði eina mark fyrri hálfleiksins og átti auk þess tvívegis skot í stöngina. Einnig áttu heimamenn stangarskot.
Jafnræði var með liðunum en í upphafi seinni hálfleiksins kom annað mark Grindavíkur og það drap leikinn algjörlega. Víkingar misstu trúnna og í síðari hálfleiknum var aldrei spurning hvort liðið yrði í pottinum á þriðjudag þegar dregið verður til undanúrslita.
Ray Anthony Jónsson drap alla von Víkinga með þriðja markinu sem jafnframt var glæsilegasta mark leiksins.
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Ray Anthony Jónsson
Marko Valdimar Stefánsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Scott Ramsay
17. Magnús Björgvinsson
('68)
24. Björn Berg Bryde
25. Alexander Magnússon
Varamenn:
Óli Baldur Bjarnason
('68)
3. Daníel Leó Grétarsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
11. Hafþór Ægir Vilhjálmsson
('52)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Scott Ramsay ('45)
Alexander Magnússon ('12)
Rauð spjöld: