Í BEINNI
Sambandsdeildin
FC Noah
LL
0
0
Víkingur R.
0
Keflavík
2
1
Grindavík
Sigurbergur Elísson
'60
1-0
1-1
Pape Mamadou Faye
'74
Magnús Sverrir Þorsteinsson
'89
2-1
30.07.2012 - 19:15
Nettó völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Blautur völlur, skýjað og lítill vindur.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 705
Maður leiksins: Arnór Ingvi Traustason
Nettó völlurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Blautur völlur, skýjað og lítill vindur.
Dómari: Þorvaldur Árnason
Áhorfendur: 705
Maður leiksins: Arnór Ingvi Traustason
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Ómar Jóhannsson
Jóhann Birnir Guðmundsson
('80)
Sigurbergur Elísson
5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)
6. Einar Orri Einarsson
25. Frans Elvarsson (f)
Varamenn:
9. Daníel Gylfason
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
('80)
11. Bojan Stefán Ljubicic
('87)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Einar Orri Einarsson ('69)
Rauð spjöld:
Magnús Sverrir Þorsteinsson var hetja Keflavíkur gegn Grindavík
Keflvíkingar sem voru í 9 sæti eftir 12. umferðir tóku á móti Grindvíkingum sem voru í botnsætinu.
Leikurinn fór rólega af stað. En það voru Heimamenn sem byrjuðu að þjarma á vörn Grindavíkur.
Arnór Ingvi Traustason átti fyrsta almennilega færið. Arnór brunaði upp frá vinstri kanti í átt að teignum tók skot sem fór rétt framhjá.
Guðmundur Steinarsson átti flotta sendingu á Jóhann Birnir Guðmundsson og átti gott skot en Óskar Pétursson varði en Jóhann náði að fylgja á eftir en boltinn hátt yfir markið.
Enn voru Heimamenn í færunum og eitt dauðafærið átti Arnór Ingvi Traustason. Eftir klafs inní teig Grindavíkur datt boltinn fyrir framan Arnór Ingva sem reyndi skot með vinstri fæti meter frá markinu en boltinn fór hátt yfir. Jóhann Birnir Guðmundsson átti svo viðstöðulaust skot sem að Óskar Pétursson varði frábærlega.
Eftir öll þessi færi Heimamanna þá virtist eins og þeir hafi slakað aðeins á því Grindvíkingar voru meira með boltann síðustu 10 mínúturnar í fyrri hálfleik. Scott Ramsay átti skot í stöng eftir sendingu frá Matthíasi Erni Friðrikssyni og Heimamenn náðu að hreinsa.
Keflvíkingar voru ekki einu sem áttu dauðafæri því Magnús Björgvinsson átti eitt slíkt eftir gott spil. Hafþór Ægir Vilhjálmsson átti góða sendingu inní teig og þar var Magnús Björgvinsson einn og óvaldaður fyrir framan markið en hann bara hitti ekki boltann og Keflvíkingar náðu að hreinsa.
Keflvíkingar voru mun sterkari á boltann í síðari hálfleik og kom mark eftir klukkutíma leik. Hafþór Ægir Vilhjálmsson lék á Jóhann Ragnar Benediktsson reyndi svo sendingu inní teig en Keflvíkingar náðu boltanum og fékk Arnór Ingvi Traustason boltann og hann brunaði upp völlinn á sínum vallarhelmingi og var Mikael Eklund fyrir framan hann en Sigurbergur Elísson kom hlaupandi við markteigin hægra megin, Arnór lagði boltann á Sigurberg sem lagði boltann í netið. Þvílikur sprettur hjá hinum unga Arnór Ingva.
Grindvíkingar náðu að jafna leikinn stuttu síðar. Magnús Björgvinsson átti þá glæsilega fyrirgjöf frá hægri kanti sem sveif yfir varnamenn Keflvíkinga og þar var Pape Faye sem henti sér á boltann og skallaði boltann í netið. Pape Faye var nýkomin inná sem varamaður.
Allt leit út fyrir að leikurinn myndi enda sem jafntefli en Magnús Sverrir Þorsteinsson var ekki á sama máli. Magnús tók þá sprett frá vinstri kanti í átt að teig Grindvíkinga og virtist enginn varnarmaður getað farið í Magnús þannig að Magnús var ekkkert að tvínóna við hlutina og skaut á markið og boltinn í vinstra hornið. Magnús Sverrir var ekki búinn að vera lengi inná og var hetja Keflavíkur og tóku öll þrjú stigin með sér í kvöld.
Leikurinn fór rólega af stað. En það voru Heimamenn sem byrjuðu að þjarma á vörn Grindavíkur.
Arnór Ingvi Traustason átti fyrsta almennilega færið. Arnór brunaði upp frá vinstri kanti í átt að teignum tók skot sem fór rétt framhjá.
Guðmundur Steinarsson átti flotta sendingu á Jóhann Birnir Guðmundsson og átti gott skot en Óskar Pétursson varði en Jóhann náði að fylgja á eftir en boltinn hátt yfir markið.
Enn voru Heimamenn í færunum og eitt dauðafærið átti Arnór Ingvi Traustason. Eftir klafs inní teig Grindavíkur datt boltinn fyrir framan Arnór Ingva sem reyndi skot með vinstri fæti meter frá markinu en boltinn fór hátt yfir. Jóhann Birnir Guðmundsson átti svo viðstöðulaust skot sem að Óskar Pétursson varði frábærlega.
Eftir öll þessi færi Heimamanna þá virtist eins og þeir hafi slakað aðeins á því Grindvíkingar voru meira með boltann síðustu 10 mínúturnar í fyrri hálfleik. Scott Ramsay átti skot í stöng eftir sendingu frá Matthíasi Erni Friðrikssyni og Heimamenn náðu að hreinsa.
Keflvíkingar voru ekki einu sem áttu dauðafæri því Magnús Björgvinsson átti eitt slíkt eftir gott spil. Hafþór Ægir Vilhjálmsson átti góða sendingu inní teig og þar var Magnús Björgvinsson einn og óvaldaður fyrir framan markið en hann bara hitti ekki boltann og Keflvíkingar náðu að hreinsa.
Keflvíkingar voru mun sterkari á boltann í síðari hálfleik og kom mark eftir klukkutíma leik. Hafþór Ægir Vilhjálmsson lék á Jóhann Ragnar Benediktsson reyndi svo sendingu inní teig en Keflvíkingar náðu boltanum og fékk Arnór Ingvi Traustason boltann og hann brunaði upp völlinn á sínum vallarhelmingi og var Mikael Eklund fyrir framan hann en Sigurbergur Elísson kom hlaupandi við markteigin hægra megin, Arnór lagði boltann á Sigurberg sem lagði boltann í netið. Þvílikur sprettur hjá hinum unga Arnór Ingva.
Grindvíkingar náðu að jafna leikinn stuttu síðar. Magnús Björgvinsson átti þá glæsilega fyrirgjöf frá hægri kanti sem sveif yfir varnamenn Keflvíkinga og þar var Pape Faye sem henti sér á boltann og skallaði boltann í netið. Pape Faye var nýkomin inná sem varamaður.
Allt leit út fyrir að leikurinn myndi enda sem jafntefli en Magnús Sverrir Þorsteinsson var ekki á sama máli. Magnús tók þá sprett frá vinstri kanti í átt að teig Grindvíkinga og virtist enginn varnarmaður getað farið í Magnús þannig að Magnús var ekkkert að tvínóna við hlutina og skaut á markið og boltinn í vinstra hornið. Magnús Sverrir var ekki búinn að vera lengi inná og var hetja Keflavíkur og tóku öll þrjú stigin með sér í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Óskar Pétursson (m)
Ray Anthony Jónsson
Marko Valdimar Stefánsson
9. Matthías Örn Friðriksson
10. Scott Ramsay
('65)
11. Hafþór Ægir Vilhjálmsson
17. Magnús Björgvinsson
24. Björn Berg Bryde
Varamenn:
Óli Baldur Bjarnason
('56)
2. Hákon Ívar Ólafsson
3. Daníel Leó Grétarsson
7. Alex Freyr Hilmarsson
11. Tomi Ameobi
Liðsstjórn:
Benóný Þórhallsson
Gul spjöld:
Mikael Eklund ('20)
Rauð spjöld: