ÍR
0
2
Haukar
0-1
Brynjar Benediktsson
'14
0-2
Aron Jóhannsson
'86
31.08.2012 - 18:00
Hertz-völlurinn
1. deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Hertz-völlurinn
1. deild karla
Dómari: Pétur Guðmundsson
Byrjunarlið:
25. Trausti Sigurbjörnsson (m)
Atli Guðjónsson
Trausti Björn Ríkharðsson
2. Gunnar Hilmar Kristinsson
7. Jón Gísli Ström
10. Nigel Quashie
11. Hafliði Hafliðason
('81)
14. Reynir Magnússon
19. Kristinn Jens Bjartmarsson
Varamenn:
25. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
2. Steinar Haraldsson
3. Reynir Haraldsson
7. Jónatan Hróbjartsson
9. Andri Björn Sigurðsson
('81)
17. Guðjón Gunnarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Hafliði Hafliðason ('37)
Reynir Magnússon ('35)
Rauð spjöld:
Haukar halda í Pepsi-von eftir sigur á bitlitlu liði ÍR
Haukar sóttu þrjú stig á Hertz-völlinn í kvöld með 2-0 útisigri í rislitlum fótboltaleik. Hafnarfjarðarliðið á enn von um að komast upp í Pepsi-deildina en þarf að treysta á að liðin fyrir ofan muni misstíga sig.
Staða ÍR-inga er mjög svört, þeir sitja á botni deildarinnar með 14 stig þegar þeir eiga þrjá leiki eftir. Fjögur stig eru núna upp úr fallsæti en liðin fyrir ofan eiga leiki á morgun. Fall blasir við liðinu en vonin er enn til staðar.
Haukar voru mun öflugri í fyrri hálfleiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Brynjar Bjarnason skoraði eftir tæplega stundarfjórðung. Glæsilegt mark hjá Brynjari sem lék með ÍR-ingum í fyrra.
ÍR-ingar ógnuðu marki Hauka lítið sem ekkert í fyrri hálfleik og staðan 0-1 þegar flautað var til hálfleiks.
Í seinni hálfleiknum náðu heimamenn að halda boltanum betur innan liðsins en bitið var ekki til staðar. Daði Lárusson, markvörður Hauka, átti auðvelt með að hirða fyrirgjafir og nánast ekkert um almennileg færi báðum megin.
Á 86. mínútu gerðu Haukamenn út um leikinn. Skot Brynjars Benediktssonar var varið en Aron Jóhannsson náði frákastinu og skoraði með skalla.
Staða ÍR-inga er mjög svört, þeir sitja á botni deildarinnar með 14 stig þegar þeir eiga þrjá leiki eftir. Fjögur stig eru núna upp úr fallsæti en liðin fyrir ofan eiga leiki á morgun. Fall blasir við liðinu en vonin er enn til staðar.
Haukar voru mun öflugri í fyrri hálfleiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Brynjar Bjarnason skoraði eftir tæplega stundarfjórðung. Glæsilegt mark hjá Brynjari sem lék með ÍR-ingum í fyrra.
ÍR-ingar ógnuðu marki Hauka lítið sem ekkert í fyrri hálfleik og staðan 0-1 þegar flautað var til hálfleiks.
Í seinni hálfleiknum náðu heimamenn að halda boltanum betur innan liðsins en bitið var ekki til staðar. Daði Lárusson, markvörður Hauka, átti auðvelt með að hirða fyrirgjafir og nánast ekkert um almennileg færi báðum megin.
Á 86. mínútu gerðu Haukamenn út um leikinn. Skot Brynjars Benediktssonar var varið en Aron Jóhannsson náði frákastinu og skoraði með skalla.
Byrjunarlið:
Hilmar Trausti Arnarsson
7. Sigurbjörn Hreiðarsson
11. Magnús Páll Gunnarsson
('73)
17. Gunnlaugur F. Guðmundsson
19. Brynjar Benediktsson
('87)
23. Guðmundur Sævarsson
Varamenn:
1. Magnús Þór Gunnarsson (m)
22. Björgvin Stefánsson
('73)
22. Alexander Freyr Sindrason
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: