Keflavík
3
1
Þór
Jóhann Birnir Guðmundsson
'22
1-0
Hörður Sveinsson
'31
2-0
Hörður Sveinsson
'81
, víti
3-0
3-1
Ármann Pétur Ævarsson
'84
04.05.2014 - 16:00
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2014
Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Jóhann Birnir Guðmundsson
('63)
6. Einar Orri Einarsson
6. Sindri Snær Magnússon
9. Daníel Gylfason
('57)
10. Hörður Sveinsson
('85)
20. Magnús Þórir Matthíasson
Varamenn:
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
11. Bojan Stefán Ljubicic
('57)
13. Unnar Már Unnarsson
Liðsstjórn:
Sigurbergur Elísson
Gul spjöld:
Einar Orri Einarsson ('84)
Daníel Gylfason ('15)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkominn í textalýsingu frá öðrum af tveimur opnunarleikjum Pepsi-deildar karla 2014. Hér í Keflavík mætast heimamenn og gestirnir í Þór frá Akureyri klukkan 16:00 og við fylgjumst með öllu sem gerist.
Fyrir leik
15:10 Fjörið er reyndar þegar hafið í Keflavík þó liðin séu ekki byrjuð að hita upp því Joey Drummer er orðinn vallarþulur og byrjaður að stjórna tónlistinni. Nirvana, Metallica og þess háttar ómar nú hátt og vekur upp í manni rokkarann. Rokkarnir geta ekki þagnað!
Fyrir leik
15:20 Sá leikmaður sem menn sakna helst í dag er Bandaríkjamaðurinn Chuck hjá Þórsurum. Menn binda miklar vonir um hann í sumar en hann fékk rauða spjaldið fyrir ryskingar við Matt Garner leikmann ÍBV í lokaumferðinni í fyrra og er því í leikbanni í dag.
Fyrir leik
15:30 Joey Drummer vallarþulur er klár með sína spá fyrir leikinn: ,,Skemmtilegur 2-0 sigur Keflavíkur. Höddi og og Elías Már skora."
Fyrir leik
15:35 Liðin hafa mæst fjórum sinnum í efstu deild undanfarin þrjú ár. Í fyrra vann Þór hér í Kefavík 1-3 en seinni leiknum lauk með 2-2 jafntefli.
Árið 2011 mættust þau einnig. Þá vann Þór fyrri leikinn fyrir norðan og Keflavík vann seinni leikinn heima, báðir fóru 2-1.
Árið 2011 mættust þau einnig. Þá vann Þór fyrri leikinn fyrir norðan og Keflavík vann seinni leikinn heima, báðir fóru 2-1.
Hjalti S. Hjaltason
Styttist í gleðina @Nettóvöllur. Áfram Þór! #dfk #pepsi2014 #fotbolti pic.twitter.com/WwQgz3LvcB
Styttist í gleðina @Nettóvöllur. Áfram Þór! #dfk #pepsi2014 #fotbolti pic.twitter.com/WwQgz3LvcB
Fyrir leik
Það er einmuna veðurblíða í Keflavík. Sólríkt, 12 stiga hiti og smá gola. Völlurinn lítur mjög vel út miðað við árstíma, vel grænn.
Mjölnismenn:
Byrjum þetta, mættir í Kef! #dfk pic.twitter.com/EoAUGs4ODi
Byrjum þetta, mættir í Kef! #dfk pic.twitter.com/EoAUGs4ODi
Fyrir leik
Guðmundur Ársæll Guðmundsson er dómari leiksins í dag og hefur sér til aðstoðar þá Smára Stefánsson og Hauk Erlingsson á línunum. Gamla brýnið Eyjólfur Ólafsson er svo eftirlitsmaður KSÍ á leiknum og fylgist með að þremenningarnir leysi verk sitt vel úr hendi.
Fyrir leik
15:50 Liðin eru komin til búningsherbergja. Tíu mínútur í að Pepsi-deildin hefjist hérna í Keflavík. Þetta verður rosalegt sumar.
1. mín
Leikurinn er hafinn. Keflavík í nýjum búningum svörtum peysum og hvítum buxum. Þórsarar í hefðbundnum hvítum treyjum og rauðum buxum og dómarateymið í gulu. Þórsarar byrja með boltann og leika í átt að íþróttahúsinu.
1. mín
Svona stilla liðin upp í dag.
Keflavík 4-3-3:
Jonas Sandqvist
Endre - Halldór Kristinn - Haraldur - Magnús
Einar Orri - Sindri Snær
Jóhann Birnir
Elías Már - - Hörður Sveinsson - Daníel Gylfason
Þór 4-3-3:
Sandor Matus
Sveinn Elías - Hlynur Atli - Orri Freyr - Ingi Freyr
Halldór Orri - Jónas Björgvin
Ármann Pétur
Jóhann Helgi - Þórður Birgis - Sigurður Marinó
Keflavík 4-3-3:
Jonas Sandqvist
Endre - Halldór Kristinn - Haraldur - Magnús
Einar Orri - Sindri Snær
Jóhann Birnir
Elías Már - - Hörður Sveinsson - Daníel Gylfason
Þór 4-3-3:
Sandor Matus
Sveinn Elías - Hlynur Atli - Orri Freyr - Ingi Freyr
Halldór Orri - Jónas Björgvin
Ármann Pétur
Jóhann Helgi - Þórður Birgis - Sigurður Marinó
10. mín
Lítið að gerast í leiknum þessar síðustu mínútur. Þó er mikil barátta og fengu þeir Einar Orri og Halldór Orri báðir tiltal frá dómaranum á sömu mínútunni fyrir að brjóta á hvor öðrum.
12. mín
Ármann Pétur með skalla rétt yfir markið. Þarna voru gestirnir nærri því að komast yfir. Aðeins að lifna hér í Bítlabænum.
15. mín
Gult spjald: Daníel Gylfason (Keflavík)
Fyrsta gula spjaldið fær Daníel fyrir að leikaraskap inn í teig. Engin spurning.
20. mín
"Sandor Matus, Sandor Matus, ofan kom úr brekkunni, skyldi gulu treyjuna eftir ásamt skíta fýlunni" - syngja Mjölnismenn í stúkunni, en Sandor Matus gekk til liðs við Þór frá KA í vetur.
22. mín
MARK!
Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Stoðsending: Elías Már Ómarsson
Stoðsending: Elías Már Ómarsson
Jóhann Birnir fylgdi eftir skoti Elías Más í teignum.
Fyrsta mark Pepsi-deildarinnar í ár er komið!
Fyrsta mark Pepsi-deildarinnar í ár er komið!
28. mín
Þórsarar hafa bætt í pressuna á Keflavíkurmarkið eftir mark Jóhanns Birnis. Heimamenn eru þéttir fyrir og verjast þeim vel.
30. mín
Þvílíkt dauðafæri. Þórður Birgisson hamraði boltann fyrir markið af hægri kantinu á Sigurð Marinó sem skaut viðstöðulaust en Sandqvist varð frábærlega.
31. mín
MARK!
Hörður Sveinsson (Keflavík)
Stoðsending: Endre Ove Brenne
Stoðsending: Endre Ove Brenne
Markahrókurinn Hörður Sveinsson hefur bætt við öðru marki fyrir heimamenn. Endre Ove Brenne sendi fyrir af hægri kantinum á Hörð sem afgreiddi boltann af stuttu færi.
32. mín
Sindri Snær með hörkuskot vinstra megin við vítateiginn og Sandor Matus mátti hafa sig allan við að verja í horn.
33. mín
Keflvíkingar eru stórhættulegir við mark Þórs núna og voru að taka fjórðu hornspyrnuna í röð. Sandor Matus greip núna og þrumaði boltanum í innkast á hinum vallarhelmingnum.
45. mín
Stutt eftir af fyrri hálfleik. Ekkert að gerast síðustu mínúturnar. Hér má þó sjá myndaveislu af fyrsta marki Pepsi-deildarinnar sem Jóhann Birnir skoraði áðan. Smelltu hér til að sjá myndirnar
Styrmir Erlendsson
Þessir svörtu búningar hjá keflavík eru geggjadir, @MagnusThorir mun líta enn betur út í sumar ef það er samt hægt
Þessir svörtu búningar hjá keflavík eru geggjadir, @MagnusThorir mun líta enn betur út í sumar ef það er samt hægt
Samúel Kári fyrrverandi leikmaður Keflavíkur:
Við förum alla leið í ár !! Mætir enginn í bítla bæinn óhræddur go kef bestir #höddisveins#joiguðmunds#unaður
Við förum alla leið í ár !! Mætir enginn í bítla bæinn óhræddur go kef bestir #höddisveins#joiguðmunds#unaður
53. mín
Ekkert merkilegt að gerast fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Rólegt yfir þessu.
57. mín
Sigurður Marinó tók aukaspyrnu fyrir utan vítateig Keflavíkur en setti boltann rétt framhjá.
57. mín
Inn:Bojan Stefán Ljubicic (Keflavík)
Út:Daníel Gylfason (Keflavík)
Fyrsta skipting dagsins.
63. mín
Inn:Sigurbergur Elísson (Keflavík)
Út:Jóhann Birnir Guðmundsson (Keflavík)
Markaskorarinn Jóhann Birnir hefur lokið leik í dag.
66. mín
Gult spjald: Þórður Birgisson (Þór )
Þórður fór í Magnús Þóri eftir að hann var búinn að senda boltann og fær áminningu fyrir hjá Guðmundin Ársæli.
69. mín
Síðari hálfleikur er hálfnaður. Hann hefur verið afar dapur til þessa og ekkert að gerast hjá liðunum fram á við. Vonandi fáum við smá kraft í þetta síðasta hlutann.
72. mín
Leikaðferð Þórsara gengur út á að þruma háum bolta inn í teiginn á Þórð Birgisson og vona að það skili einhverju. Það er því miður fyrir þá ekki að ganga.
74. mín
Inn:Kristinn Þór Björnsson (Þór )
Út:Sigurður Marinó Kristjánsson (Þór )
Fyrsta skipting Þórsara í dag.
76. mín
Þórsarar fengu aukaspyrnu á stórhættulegum stað rétt fyrir utan vítateiginn hægra megin. Kristinn Þór Björnsson tók gott skot en Sandqvist varði frábærlega.
78. mín
Ingi Freyr fór illa í Sandqvist sem var öruggur með boltann en lá óvígur eftir. Guðmundur Ársæl veitti Inga Frey ekki einu sinni tiltal.
81. mín
Gult spjald: Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Ármann Pétur fær gult spjald fyrir mótmæli.
81. mín
Mark úr víti!
Hörður Sveinsson (Keflavík)
Höddi Sveins kann alltaf best við sig á heimavelli og hér raðar hann inn mörkunum. Deildin er vart byrjuð og hann er kominn með tvö. Þetta skoraði hann örugglega úr vítinu.
84. mín
Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Keflavík)
Áminning fyrir að teika leikmann Þórs.
84. mín
MARK!
Ármann Pétur Ævarsson (Þór )
Hrikaleg mistök hjá Sandqvist. Þórsarar fengu aukaspyrnu, Sandqvist ætlaði að kýla boltann en hitti ekki nógu vel á hann og boltinn var á leiðinni inn þegar Ármann Pétur hjálpaði honum síðasta sentímetrann.
Byrjunarlið:
Sveinn Elías Jónsson
Orri Freyr Hjaltalín
Sandor Matus
6. Ármann Pétur Ævarsson
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('74)
12. Þórður Birgisson
('90)
13. Ingi Freyr Hilmarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
17. Halldór Orri Hjaltason
Varamenn:
1. Hjörtur Geir Heimisson
5. Atli Jens Albertsson
11. Kristinn Þór Björnsson
('74)
15. Arnþór Hermannsson
16. Kristinn Þór Rósbergsson
20. Ingólfur Árnason
21. Bergvin Jóhannsson
('90)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ármann Pétur Ævarsson ('81)
Þórður Birgisson ('66)
Rauð spjöld: