Keflavík
0
1
KR
0-1
Óskar Örn Hauksson
'89
18.05.2014 - 19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Léttur andvari og léttskýjað
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1840
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla 2014
Aðstæður: Léttur andvari og léttskýjað
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 1840
Byrjunarlið:
Haraldur Freyr Guðmundsson
Jóhann Birnir Guðmundsson
('74)
6. Einar Orri Einarsson
6. Sindri Snær Magnússon
11. Magnús Sverrir Þorsteinsson
('60)
11. Bojan Stefán Ljubicic
('79)
13. Unnar Már Unnarsson
20. Magnús Þórir Matthíasson
Varamenn:
2. Anton Freyr Hauksson
3. Andri Fannar Freysson
9. Daníel Gylfason
('79)
10. Hörður Sveinsson
('74)
25. Frans Elvarsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Haraldur Freyr Guðmundsson ('47)
Einar Orri Einarsson ('26)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Gott kvöld kæru lesendur og velkominn með okkur á Nettóvöllinn í Keflavík þar sem fram fer leikur Keflavíkur og KR í Pepsi-deild karla.
Byrjunarliðin eru klár og athygli vekur að Hörður Sveinsson er kominn aftur inn í lið Keflavíkur, eins og reyndar Jóhann Birnir. Hörður byrjar þó á varamannabekknum og spurning hvort það sé vegna góðrar frammistöðu Elíasar Más Ómarssonar í síðasta leik.
Við komum með beina textalýsingu frá leiknum þegar hann hefst, eða um kl 19:15. Spurning kvöldsins er, verða KR-ingar fyrstir til að leggja Keflavík að velli í sumar, en þeir sitja á toppnum fyrir umferðina með fullt hús stiga.
Byrjunarliðin eru klár og athygli vekur að Hörður Sveinsson er kominn aftur inn í lið Keflavíkur, eins og reyndar Jóhann Birnir. Hörður byrjar þó á varamannabekknum og spurning hvort það sé vegna góðrar frammistöðu Elíasar Más Ómarssonar í síðasta leik.
Við komum með beina textalýsingu frá leiknum þegar hann hefst, eða um kl 19:15. Spurning kvöldsins er, verða KR-ingar fyrstir til að leggja Keflavík að velli í sumar, en þeir sitja á toppnum fyrir umferðina með fullt hús stiga.
Fyrir leik
Varnarmaðurinn Halldór Kristinn Halldórsson hefur verið verulega öflugur í byrjun móts en hann er ekki með Keflavík í kvöld. Hann er veikur heima en sendir bestu kveðjur.
2. mín
Heimamenn strax farnir að setja pressu á gestina og ætla sér greinilega að halda uppteknum hætti
7. mín
Gestirnir úr vesturbænum að ná tökum á leiknum og heimamenn í vandræðum með að byggja upp sóknir
13. mín
Óskar Örn með skot af löngu færi að marki Keflvíkinga en beint á Jonas Sandqist.
18. mín
Elías Már byrjaður að hrella KR vörnina og átti hér hörku skalla eftir góða fyrirgjöf Endre Ove Brenne, en skallinn rétt yfir.
34. mín
Baldur Sigurðsson í dauðafæri eftir aukaspyrnu frá Óskari Erni en Jonas ver skalla Baldur af markteig. Besta færi leiksins.
39. mín
KR að þjarma að Keflavíkur vörninni eftir hornspyrnu en ná ekki að nýta sér óörygi varnarinnar og brjóta á Einari Orra
45. mín
Keflvíkingar í nauðvörn en ná að koma knettinum af hættusvæðinu og í því flautar Erlendur Eiríksson til loka fyrri hálfleiks. Tíðindalítill leikur til þessa en við vitum að hér á Nettóvellinum er sjaldnast lognmolla í síðari hálfleik.
Komum aftur eftir kaffisopann.
Komum aftur eftir kaffisopann.
58. mín
Hér eru liðin að reyna að sækja til skiptis en án þess að skapa sér einhver færi. Baráttan er að aukast og tæklingar að harna
68. mín
Gary Martin með hörku skot en enn og aftur er það Jonas Sandqist sem er að bjarga Keflvíkingum.
71. mín
Inn:Þorsteinn Már Ragnarsson (KR)
Út:Emil Atlason (KR)
Emil meiddur eftir samstuð við varnarmenn Keflavíkur
73. mín
Óskar Örn við það að sleppa í gegnum vörn Keflavíkur en Jonas bjargar með góðu úthlaupi
76. mín
Hörður Haust strax kominn í gírinn, fékk góða sendingu frá Bojan en Stefán Logi bjargaði KR að þessu sinni
77. mín
Elías Már fékk hér boltann á eigin vallarhelmingi, skildi hvern varnarmann KR eftir í grasinu, átti gott skot en Stefán Logi varði vel.
85. mín
Jonas Sandqvist heppinn hér. Reyndi að slá frá marki, hitti boltann illa og Keflvíkingar björguðu á ögur stundu
89. mín
MARK!
Óskar Örn Hauksson (KR)
Stoðsending: Ivar Furu
Stoðsending: Ivar Furu
Skot úr miðjum vítateig eftir klafs í vörn Keflavíkur
Byrjunarlið:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
2. Grétar Sigfinnur Sigurðarson
8. Baldur Sigurðsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
11. Emil Atlason
('71)
11. Almarr Ormarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
24. Abdel-Farid Zato-Arouna
28. Ivar Furu
Varamenn:
13. Sindri Snær Jensson (m)
5. Egill Jónsson
('90)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
8. Þorsteinn Már Ragnarsson
('71)
8. Jónas Guðni Sævarsson
19. Baldvin Benediktsson
23. Atli Sigurjónsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Kjartan Henry Finnbogason ('90)
Rauð spjöld: