Fram
2
1
Víkingur R.
Steven Lennon
'4
1-0
1-1
Kári Sveinsson (m)
'38
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson
'62
, víti
2-1
Baldur I. Aðalsteinsson
'88
01.10.2011 - 14:00
Laugardalsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Allan Lowing
Laugardalsvöllur
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Allan Lowing
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
Halldór Hermann Jónsson
11. Almarr Ormarsson
14. Hlynur Atli Magnússon
Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
Liðsstjórn:
Daði Guðmundsson
Gul spjöld:
Steven Lennon ('64)
Sam Tillen ('34)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Velkomin í beina textalýsingu frá leik Fram og Víkings í lokaumferð Pepsí deildar karla. Leikurinn hefst kl 14:00
Fyrir leik
Baráttan um það hverjir halda sæti sínu í deildinni er í hámarki. Fram er í fyrsta sinn frá því snemma í Mai ekki í fallsæti og er það í þeirra höndum að halda sér uppi. Með sigri hér í dag að þá eru þeir öruggir með sæti sitt í deildinni. Víkingar eru fallnir og hafa ekki að miklu að keppa en hafa þó unnið síðustu tvo leiki sína.
Fyrir leik
Við minnum þá sem tísta um leikinn að merkja færslurnar #fotbolti. Valdar færslur verða birtar hér í textalýsingunni.
Fyrir leik
Liðin ganga hér inn á völlinn og það eru einungis tvær mínútur í það að Þorvaldur Árnason dómari blási til leiks. Honum til aðstoðar eru þeir Gunnar Sverrir Gunnarsson og Sigurður Óli Þórleifsson
3. mín
Víkingar byrja leikinn ágætlega og komast í fína sókn eftir að hafa fengið aukaspyrnu en skotið sem kom að markinu fór framhjá
4. mín
MARK!
Steven Lennon (Fram)
Steve Lennon kemur Fram yfir eftir ansi laglega sókn. Vel gert!!!
omardiego Ómar Örn Ólafsson
Leonnon þú fallegi maður 1-0 FRAM #fotbolti #framheldurseruppi
Leonnon þú fallegi maður 1-0 FRAM #fotbolti #framheldurseruppi
8. mín
Það munaði litlu að Arnar Bergmann Gunnlaugsson myndi bæta við öðru marki aðeins mínútu eftir mark Lennons. Frammarar ætla sér sigur í dag, það er ljóst.
9. mín
Víkingar fengu aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Fram en skot Björgólfs var ekki nógu gott.
9. mín
Kristinn Jens Bjartmarsson átti flott skot að marki Fram og með smá heppni hefði boltinn geta farið inn en Ögmundur varði vel. Víkingar ætla ekki að kveðja deildina með tapi. Þetta verður hörkuleikur.
24. mín
Netið er aðeins búið að vera að stríða mér hérna á Laugardalsvellinum. En vítaspyrnan sem Fram fékk hér áðan var fyllilega verðskuldað er Gunnar Einarsson tosaði Hlyn Atla niður inn í teignum eftir hornspyrnu Frammara.
26. mín
Fram í dauðadauðafæri er Kristinn Ingi kemst einn inn fyrir en Mark Rutgers bjargaði á línu!
30. mín
Litlu mátti muna að Arnar Gunnlaugsson kæmist einn inn fyrir vörn Víkinga eftir flotta stungusendingu en aðstoðardómarinn flaggaði hann rangstæðan.
36. mín
Víkingar pressa Frammara ansi hátt uppi á vellinum, varnarlína þeirra er eiginlega við miðjulínuna. Það gæti reynst þeim hættulegt.
38. mín
MARK!
Kári Sveinsson (m) (Víkingur R.)
Tæknilegir örðugleikar í Laugardalnum en Víkingar hafa allavega jafnað og það með rándýru marki. Björgólfur heldur áfram að sýna snilldartakta, tók við boltanum niður á kassann rétt fyrir utan teiginn og átti svo hnitmiðað skot í hornið.
45. mín
Grindvíkingar eru niðri þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjum fallbaráttunnar. Staðan er markalaus í Vestmannaeyjum en Þórsarar hanga uppi á einu marki sem stendur. Þeir hafa skorað fjórum mörkum meira en Grindavík!
Hálfleikur:
Fram - Víkingur 1-1
ÍBV - Grindavík 0-0
Keflavík - Þór 2-1
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 22 stig (-9)
10. Þór 21 stig (-13)
11. Grindavík 21 stig (-13)
Hálfleikur:
Fram - Víkingur 1-1
ÍBV - Grindavík 0-0
Keflavík - Þór 2-1
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 22 stig (-9)
10. Þór 21 stig (-13)
11. Grindavík 21 stig (-13)
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný. Spennan er á hámarki og verður það allt til enda á ég von á.
51. mín
Ljóst er að sama hvernig fer í öðrum leikjum þá mun jafntefli duga Fram til að halda sæti sínu. Þeir eru þó að tefla á tvær hættur ef þeir ætla að reyna að halda því bara.
58. mín
Framarar nálægt því að komast yfir á ný! Arnar Gunnlaugsson átti skot í stöngina.
60. mín
Víkingar í flottu skotfæri. Hörður var einn og yfirgefinn en hitti ekki boltann. Þarna átti hann að gera betur.
62. mín
Mark úr víti!
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (Fram)
Fram komið yfir! Arnar Gunnlaugsson skoraði úr vítaspyrnu en fyrr í leiknum hafði hann klúðrað víti. Örugg spyrna hjá Arnari en leikmenn Víkings voru ekki sáttir við dóminn. Brot var dæmt á markvörðinn Magnús Þormar en Fram hafði fengið hagnaðinn eftir brotið og Arnar skotið framhjá fyrir opnu marki.
70. mín
Þar sem Framarar eru að vinna Víkinga 2-1 hefur staðan í fallbaráttunni breyst. Þórsarar eru enn að hanga uppi á fleiri mörkum skoruðum en Grindavík en það má lítið út af bregða. Lítur út fyrir að það verði Þór eða Grindavík sem fari niður nema eitthvað mikið breytist.
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 24 stig (-8)
10. Þór 21 stig (-13)
11. Grindavík 21 stig (-13)
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 24 stig (-8)
10. Þór 21 stig (-13)
11. Grindavík 21 stig (-13)
76. mín
Ýmislegt að gerast hér á Laugardalsvellinum en allt útlit fyrir það að Framarar nái að bjarga sér. Mark Rutgers klúðraði dauðafæri hér áðan og svo vildi Hewson fá vítaspyrnu en Þorvaldur dæmdi ekkert.
87. mín
Þórsarar eru í mjööög slæmum málum þar sem Grindavík er 2-0 yfir í Vestmannaeyjum! Þvílíkt og annað eins. Þór er á leiðinni niður.
Staðan núna (eftir sirka 89 mín):
Fram - Víkingur 2-1
ÍBV - Grindavík 0-2
Keflavík - Þór 2-1
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 24 stig (-8)
10. Grindavík 23 stig (-11)
11. Þór 21 stig (-13)
Staðan núna (eftir sirka 89 mín):
Fram - Víkingur 2-1
ÍBV - Grindavík 0-2
Keflavík - Þór 2-1
Staðan núna:
8. Keflavík 24 stig (-5)
9. Fram 24 stig (-8)
10. Grindavík 23 stig (-11)
11. Þór 21 stig (-13)
88. mín
Rautt spjald: Baldur I. Aðalsteinsson (Víkingur R.)
Baldur fær sitt annað gula spjald og er sendur í bað.
Byrjunarlið:
Róbert Rúnar Jack
21. Aron Elís Þrándarson
29. Agnar Darri Sverrisson
('74)
Varamenn:
Helgi Sigurðsson
('74)
9. Viktor Jónsson
('66)
12. Halldór Smári Sigurðsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Agnar Darri Sverrisson ('66)
Baldur I. Aðalsteinsson ('64)
Rauð spjöld:
Baldur I. Aðalsteinsson ('88)